Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Page 89

Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Page 89
89 Yager og náttúruvísindaleikurinn arfinn. Vísindi, vísindaleg þekking og vísindaafrek eru sannarlega hluti af þeim arfi. Loks er það lýðræðissjónar- miðið (e. democratic argument), þ.e. ýmis álitamál sem mannkynið glímir við eru af vísindalegum og tæknilegum toga og í raun þurfa allir að vera færir um að taka þátt í gagnrýninni umræðu um slík álitamál. Ýmsar aðrar ástæður mætti nefna þar fyrir utan, t.d. lífs- ánægju, tækifæri til hollrar útiveru, skilning á samhengi hlutanna, örvun heimspekilegrar hugsunar og þjálfun í vinnubrögðum. • Áhugi/áhugaleysi gagnvart náttúruvísind- um. Það að læra um náttúruna, þátt mannsins við mótun hennar og áhrif hans á hana er án nokkurs vafa spenn- andi og ögrandi. Þess vegna verða menn að spyrja hvað hafi farið úrskeið- is í þessum efnum. Þeim nemendum hefur nefnilega víða farið fækkandi sem vilja stunda framhaldsnám í nátt- úruvísindum og áhugi á vísindum fer minnkandi (Millar, Leach, Osborne og Ratcliffe, 2006). • Skilningur á námi og eðli þess. Öll þrjú tímabilin sem tilgreind voru hér á und- an fór skilningur manna á eðli náms og þar með leiðum til að skipuleggja nám og kennslu ört vaxandi. Þar má nefna vitþroskakenningar, hugsmíðikenn- ingar og rannsóknir á því hvernig nemendur hugsa um eigið nám. Allar slíkar kenningar og rannsóknir virðast staðfesta að máli skipti að taka mark á svonefndum forhugmyndum nem- enda, hvort sem þær teljast vera rang- hugmyndir eða ekki (Bennett, 2003). Rannsóknir hafa jafnframt gefið vís- bendingar um hvað gagnist og hvað ekki. Þar má t.d. nefna ákveðna þætti tengda uppgötvunarnámi af því tagi sem boðað var á sjöunda og áttunda áratugnum, sem hentuðu augljós- lega ekki nema litlum hluta nemenda (Bennett, 2003). Væntanlega hefur far- sælum kennurum verið kunnugt um slíkar kenningar og rannsóknir og þeir tekið mið af þeim á meðan aðrir hafa e.t.v. gert það í minna mæli. • Vísindaleg þekking, öflun hennar og miðlun. Líkt og önnur þekking fer vís- indaleg þekking vaxandi, jafnt á breidd sem á dýpt; sviðum fjölgar og á þeim sviðum sem við þekktum fyrir öðlumst við sífellt meiri þekkingu og skilning. Grundvallarspurningar námskrár- fræða, hvað á að kenna og hvers vegna, verða því sífellt áleitnari. Richard Duschl (2008) hefur reyndar bent á að við höfum lengi lagt of mikla áherslu á miðlun tilbúinnar vísindaþekkingar og vinnubragða (e. final form science) sem vísindamenn hafi framreitt. Of lítill gaumur hafi hins vegar verið gefinn að spurningum og hugmyndum nemenda sjálfra um samhengi hlutanna, rann- sóknum og rökræðu um náttúru, vís- indin sjálf, tækni og mistraustar niður- stöður vísindanna í tímans rás (Duschl, 2008). • Þekkingargjáin fer stækkandi. Gjáin milli þeirra vísinda sem borin eru á borð fyrir nemendur í skólum og þeirra vís- inda sem þeir kynnast annars staðar, t.d. í sjónvarpi, á Netinu og í blöðum og tímaritum, stækkar óðum (Ken-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.