Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Blaðsíða 95
95
Yager og náttúruvísindaleikurinn
Yager, R. E. (1992). Science-technology-
society as reform. Í R. E. Yager (ritstjóri),
ICASE yearbook—The status of science-
technology-society reform efforts around the
world (bls. 2–8). Arlington, VA: National
Science Teachers Association.
Yager, R. E. (1996). Science/technology/society
as reform in science education. SUNY series
in science education. Albany NY: State
University of New York Press.
Yager, R. E. (2000). The history and future
of science education reform. The Clearing
House, 74(1), 51–54.
Yager, R. E. (2004). Social issues as contexts
for science and technology education. Í S.
Totten og J. Pedersen (ritstjórar), Address-
ing social issues across and beyond the curri-
culum: The personal and pedagogical efforts of
professors of education (bls. 1–5). Lanham,
MD: Lexington Books.
Yager, R. E. og Tamir, P. (1993). STS ap-
proach: Reasons, intentions, accomplish-
ments and outcomes. Science Education
77(6) 637–658.
Þorsteinn Gunnarsson. (1990). Controlling
curriculum knowledge. A documentary study
of the Icelandic social science curriculum
project (SSCP) 1974–1984. Óbirt doktors-
ritgerð; Ohio State University.
Örn Helgason. (1972). Eðlis- og efnafræði.
Menntamál 45, 14–18.
Um höfundinn
Meyvant Þórólfsson er lektor við Mennta-
vísindasvið Háskóla Íslands. Hann lauk
B.Ed.-prófi við Kennaraháskóla Íslands
1978 með líffræði og landafræði sem meg-
insvið, og síðar stærðfræði og eðlisfræði,
M.Ed.-prófi í uppeldis- og kennslufræðum
2002 með áherslu á stærðfræði- og nátt-
úruvísindamenntun. Hann stundar nú
doktorsnám við Háskóla Íslands þar sem
hann rannsakar námskrárþróun og nám-
skrárfræði með hliðsjón af náttúrufræði-
menntun. Rannsóknir hans og þróunar-
verkefni eru einkum á sviði raunvísinda-
menntunar, námskrárfræða, námsmats og
mats á skólastarfi. Netfang: meyvant@hi.is.
About the author
Meyvant Þórólfsson is a lecturer at the
School of Education, University of Ice-
land. He completed a B.Ed. degree at the
Iceland University of Education in 1978
with emphasis on science, geography and
mathematics education, an M.Ed. degree
at the Iceland University of Education
in 2002 with emphasis on science and
mathematics education and is currently
a Ph.D. student at the University of Ice-
land studying science curriculum reform.
His research fields are curriculum deve-
lopment and curriculum studies, science
education, assessment and school evalua-
tion and research. E-mail: meyvant@hi.is.