Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Qupperneq 103

Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Qupperneq 103
103 • Páll sagði: „Við verðum lengur að læra og það er reikningspróf og við förum að æfa sund og íþróttir.“ Eftirfarandi dæmi er úr samtali við Elínu þar sem hún ræðir um það sem hún telur að muni breytast þegar hún byrjar í grunnskóla: R: Heldur þú að það verði einhver breyting við að fara úr leikskólanum í skólann? Elín: Já. Það verður mjög mikil breyting. R: Hvað heldur þú að verði mest öðruvísi? Elín: Að maður þarf að læra betur. R: Heldur þú að maður leiki sér eins mikið? Elín: Kannski. Börnin ræddu töluvert um að skipulag grunnskólans væri nokkuð annað en þau þekktu úr leikskólanum. Magnús talaði til dæmis um að það væru „kennslustundir“ í grunnskólanum og Sigrún sagði að það væri öðruvísi þar því þau færu heim eftir hádegismatinn. Mörg barnanna ræddu um frímínúturnar, t.d. Dagur í eftirfarandi dæmi. R: Er það alveg eins og að vera í leikskólanum? Dagur: Nei. Þá er maður að læra. Stafi í fyrsta bekk og þá er maður í frímínútum. Maður er líka í frímínútum í næsta bekk og bara „pínku“ í þriðja bekk. R: Er eitthvað sem er alveg eins í leikskólanum og grunnskólanum? Dagur. Nei. Þar eru þau bara að sitja á stólum og læra stafina í fyrsta bekk og svo þegar þau eru komin í annan og þriðja þá eru þau bara að læra töflur. Og svo þegar þau eru komin í fjórða og búin með nokkrar töflur, dálítið erfiðar töflur, þá fara þau í ... hvað heitir það aftur ... ekki mínus og ekki plús ...? Eitthvað í stærðfræði. Námsgreinar grunnskólans voru börn- unum ofarlega í huga þegar þau ræddu um grunnskólagönguna og þau virtust gera ráð fyrir að þau myndu sitja meira og lengur við verkefnin og lítið væri um hvíld eða leik. Í öðrum leikskólanum nefndu nokkuð mörg börn að það yrði engin „hvíld“ þegar þau færu í grunnskólann. Haukur sagði t.d. að grunnskólinn væri öðruvísi því „… það er ekki „hvíld“ og maður les í skólanum.“ R: Hvernig heldur þú að verði í grunnskólanum? Gabríel: Ég veit ekki. Kannski eru sömu reglurnar – eða ég veit það ekki – það er alla vega ekki „hvíld“ þar. R: Nei. Heldur þú að það sé eitthvað mikið öðru- vísi? Gabríel: Já örugglega, það er örugglega allt öðru- vísi. R: Já? Gabríel: Því það er engin „hvíld“. R: Já. Gabríel: Enginn leiktími. R: Nú? Gabríel: Það er bara í valinu. R: Já. Gabríel: Það er alla vega val þar eins og hér. Undirbúningur í leikskólanum Formlegur undirbúningur undir grunn- skólann fólst einkum í heimsóknum barnanna í grunnskólann og í sérstökum stundum fyrir elstu börnin. Í báðum leik- skólunum var afmarkaður tími fyrir elstu börnin tvisvar í viku. Í öðrum leikskólan- um kölluðu börnin þetta „skólahóp“ eða „skólavinnu“ en í hinum leikskólanum var þetta kallað „elstu barna starf“. Börnin virtust líta á þessar stundir sem ákveðna tilbreytingu og töldu að með henni væru þau að æfa viðfangsefni sem kæmu þeim til góða þegar þau byrjuðu í grunnskóla. Jóna sagði t.d.: „… þá er maður að æfa sig hérna sérstaklega að sitja á borði í skóla.“ Eva lýsti þessu á þennan veg: Eva: Hún [skólavinnan] var skemmtileg. Maður átti kannski að finna hluti og setja hring eða kross yfir þá. R: Já. Eva: Og maður átti að fylgja línunum, laga eitt- hvað á blöðunum og svona. R: Af hverju voruð þið að gera svona skólavinnu? „Þá byrjar kennarinn að láta mann læra“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.