Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Qupperneq 114

Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Qupperneq 114
114 Guðrún Alda Harðardóttir og Baldur Kristjánsson Á Íslandi var Barnasáttmáli SÞ staðfestur 1992 (Þingskjal 923, 1991–1992). Það var ekki fyrr en árið 2009 að Alþingi sam- þykkti að lögfesta skyldi þennan samning fyrir 20. nóvember sama ár (Þingskjal 733, 2008–2009), en þrátt fyrir það hefur því ekki enn verið framfylgt (Dómsmála- og mannréttindaráðuneyti, 2009; Umboðs- maður barna, 2010). Leikskólinn er fyrsti skóli flestra barna þar sem þau deila stórum hluta hvers- dagslífs síns með öðrum börnum og full- orðnum. Samkvæmt Aðalnámskrá leikskóla (Mennta- og menningarmálaráðuneytið, 2011) á leikskóli „að vera lýðræðislegur vettvangur“ (bls. 24) og lærdómssamfélag þar sem börn eru virkir þátttakendur og hafa áhrif á ákvarðanir og leikskólastarf skal stuðla að því að efla trú barnanna á eigin getu; með öðrum orðum lærdóms- samfélag þar sem stuðlað er að valdefl- ingu. Virk þátttaka barna samræmist vel þeim ákvæðum Barnasáttmálans (1989) sem fjalla um rétt barna til að hafa áhrif og um tjáningarfrelsi þeirra (sjá 12. og 13. grein). Í Aðalnámskrá leikskóla (Mennta- og menningarmálaráðuneytið, 2011) er kveð- ið fastar að orði en áður um þátttöku leik- skólabarna í ákvörðunum í leikskólastarfi. Leikskólanum ber að vera vettvangur þar sem allir hafa áhrif á leikskólastarfið með vali um verkefni og vinnubrögð. Fjöldi rannsókna hefur sýnt að við- horf kennara til skólastarfs eru megin- mótunarþáttur í starfi þeirra (Dahlberg, Moss og Pence, 2007; Ekholm og Hedin, 1993; Jordan, 2004; Jóhanna Einarsdóttir, 2008; Katrín Friðriksdóttir og Sigrún Aðal- bjarnardóttir, 2002; Sigrún Aðalbjarnar- dóttir, 2007). Til dæmis hefur komið fram í rannsóknum að viðhorf leikskólakennara til getu barnanna hafa áhrif á starf barna og áhuga þeirra á leikskólastarfinu (Dan, Feng og Wang, 2009) og einnig á samvinnu barna sín á milli (Ekholm og Hedin, 1993; Shin og Kim, 2008). Rannsókn Hrannar Pálmadóttur og Þórdísar Þórðardóttur (2007) á uppeldissýn meðal starfsfólks leikskóla sýndi að hugmyndir starfsfólks- ins um eigin samskipta- og kennsluaðferð- ir breyttust í takt við aukna þekkingu þess á starfinu. Lenz Taguchi (í Dahlberg o.fl., 2007) telur að viðhorf kennara til leikskólabarna birtist jafnt í orðum þeirra sem athöfnum, til dæmis hvernig þeir telja að börnin skuli hegða sér í leikskólanum. Því má telja að í því sem gerist eða er gert í leik- skólastarfinu birtist hugmyndir og viðhorf starfsfólksins í leikskólanum til þess hvað leikskólabarn er og hvað það eigi að vera. Rannsókn Jóhönnu Einarsdóttur (2001) á starfsaðferðum og sannfæringu tveggja leikskólakennara styður við hugmyndir Lenz Taguchi um að viðhorf starfsfólksins speglist í leikskólastarfinu, eins og fjallað var um hér að framan. Rannsóknir á starfs- háttum leikskólakennara hérlendis benda til þess að þeir leggi megináherslu á um- önnunarhlutverk sitt; að leikskólabörnin séu ánægð og þeim líði vel í leikskólanum (Arna H. Jónsdóttir, 2001; Inga María Ingv- arsdóttir, 2009; Jóhanna Einarsdóttir, 2001; Jónína Lárusdóttir, 2006; Kristín Dýrfjörð, 2006; Sigríður Síta Pétursdóttir, 2008). Í rannsókn Önnu Magneu Hreinsdóttur (2009) á fjórum íslenskum leikskólum, kemur fram að leikskólabörnin áttu lítinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.