Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Qupperneq 117

Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Qupperneq 117
117 Viðhorf tveggja leikskólakennara og aðferðir við valdeflingu leikskólabarna yfir öðrum að láta hann gera eitthvað, en valdefling (e. empowerment) í því að biðja hann. Þessar hugmyndir Habermas falla vel að eignunarkenningunni sem fjallað var um hér að framan; að fólk flokki fyrir- bæri til að skilja og skýra gjörðir sínar. Valdefling Við veljum hér að flokka valdeflingu niður í eftirfarandi flokka (a) vitsmuna- ástand einstaklinga; að þeir geri sér grein fyrir hæfni sinni og rétti til að hafa áhrif á kringumstæður sínar, (b) félagslegt ástand einstaklinga; að þeir fái tækifæri til að geta haft áhrif á kringumstæður sínar, (c) breytt tilfinningaástand einstaklinga sem fylgir í kjölfar þess að þeir öðlast aukna trú á eigin getu og möguleika til að hafa stjórn á sjálf- um sér og aðstæðum. Sem dæmi má nefna; leikskólabarni eru sköpuð tækifæri til að geta haft áhrif á skipulag leikskóladagsins (félagslegt ástand). Þá finnur barnið að skoðanir þess eru virtar og það hefur rétt til að taka þátt í ákvörðunum (vitsmuna- ástand), barnið öðlast við það tilfinningu fyrir viðurkenningu og öðlast aukna trú á eigin getu (tilfinningaástand). Einnig má segja að valdefling feli bæði í sér breytingu á því hvað einstaklingurinn vill og telur sig geta gert. Valdefling felur í sér frelsi til athafna, þannig snýst hún frekar um vald til ein- hvers en vald yfir einhverju: Vald til að gera. Í þessu felst mikilvægur merkingar- munur sé miðað við ýmsar vinsælar nútímakenningar um vald, til dæmis af póststrúktúralísku tagi, þar sem gert er ráð fyrir því að vald sé einungis félagslegt venslahugtak þannig að aukið vald aðila A þýði sjálfkrafa aukið vald hans yfir aðila B, sem um leið þýði minnkað vald B. (Adams, 2008; Tengqvist, 2007). Valdeflingarkenn- ingar í anda Habermas (2007) ganga út frá því að vald megi skilja sem eiginleikahug- tak, fremur en venslahugtak, þannig að aukið vald A til einhvers þýði ekki endi- lega aukið vald hans yfir B eða minnkað vald (valdaafsal) B heldur að sameiginlegt vald þeirra yfir aðstæðunum aukist. Þetta sé hin sanna og eftirsóknarverða valdefl- ing. Slík valdefling eyðir tilfinningu um vanmátt, hjálparleysi og vonleysi. Rann- sakendum ber saman um að einn megin- kjarni þess að stuðla að valdeflingu felist í því viðhorfi að líta á einstaklinga sem getumikla; að einblína á styrk þeirra í stað veikleika (Adams, 2008; Tengqvist, 2007). Til að mynda að horfa fremur til hæfni barns en til vanhæfni þess. Valdefling er flókið, margþætt og óhlut- bundið hugtak sem vísar fremur til lausna en til vanda í þeim skilningi að vald er hægt að flytja til eða deila. Valdeflingar- hugtakið gengur út frá því að vald geti breyst og að líta beri á valdeflingu sem nokkurs konar sameiginlegt vald (Adams, 2008; Tengqvist, 2007). Samkvæmt því er vald ekki í höndum fárra heldur deilist það á milli einstaklinga eins og til dæmis á milli barns og kennara eftir aðstæðum. Valdeflingin er því bundin aðstæðum og miðast hún við að deila valdi og nota það þannig að einstaklingar geti beitt því til að hafa áhrif á eigið líf (Adams, 2008; Sig- ríður Halldórsdóttir, 2003; Starrin, 2007; Tengqvist, 2007). Í ljósi þess að valdefling er bundin aðstæðum má ætla að eflingin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.