Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Síða 169

Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Síða 169
169 „Nú er ég alveg búinn að fatta hvernig ég á að vera“ á 20 mínútna áhorfsbili að meðaltali. Með íhlutun hafði tíðni truflandi hegðunar því lækkað um 89% frá grunnskeiði hjá Birgi. Aðlöguð áhrifsstærð reyndist d = 2,2 sem teljast sterk áhrif (Cohen, 1988). Davíð Truflandi hegðun Davíðs á mismunandi skeiðum rannsóknarinnar má sjá í neðstu röð á 1. mynd. Grunnskeiðsmælingar sýndu mikinn breytileika í truflandi hegð- un eða allt frá 5 tilvikum upp í 49 tilvik á 20 mínútna áhorfsbili. Nokkur stígandi var í truflandi hegðun fyrir jólafrí en eftir jólafrí dró aftur úr tilvikum truflandi hegðunar. Í heild sýndi Davíð að meðaltali 17,6 tilvik truflandi hegðunar á 20 mínútna áhorfs- bili á grunnskeiði. Þegar íhlutun hófst dró úr tíðni og breytileika truflandi hegð- unar. Mest sýndi Davíð 5 tilvik truflandi hegðunar á 20 mínútna áhorfsbili en að meðaltali 2,1 tilvik á 20 mínútum. Þegar hætt var með hvatningarkerfi hélst meðal- tal truflandi hegðunar lágt, eða 2,6 tilvik á 20 mínútum. Með íhlutun hafði tíðni truflandi hegðunar því lækkað um 85,2% frá grunnskeiði hjá Davíð. Aðlöguð áhrifs- stærð reyndist d = 1,9 sem teljast sterk áhrif (Cohen, 1988). Niðurstöðurnar sýna að talsverð lækkun varð á tíðni truflandi hegðunar hjá þremur af fjórum þátttakendum, eða að meðaltali um 89%. Þrátt fyrir stighækkandi viðmið um frammistöðu jókst truflandi hegðun ekki hjá þeim þremur þátttakendum. Hjá fjórða þátttakandanum komu ekki fram jákvæð áhrif. Þegar niðurstöðurnar eru skoðaðar í heild á 1. mynd má sjá að lækk- un á tíðni truflandi hegðunar er bundin við upphaf íhlutunar hjá þátttakendum og að tíðni truflandi hegðunar helst há á grunnskeiði annarra þátttakenda eftir að lækkun verður hjá þeim fyrstu. Þessar niðurstöður renna stoðum undir jákvæð áhrif stuðningsáætlana á truflandi hegðun grunnskólanemenda með langvarandi hegðunarerfiðleika. Umræða Niðurstöðurnar sýna að með einstak- lingsmiðuðum stuðningsáætlunum dró verulega úr sveiflum og tíðni truflandi hegðunar hjá þremur þátttakendum, eða að meðaltali um 89%, en litlar breytingar urðu hjá fjórða þátttakandanum. Þegar dregið var úr umfangi stuðningsáætlana með stighækkandi viðmiðum um frammi- stöðu þátttakenda varð ekki aukning á truflandi hegðun hjá þremur. Aðlagaðar áhrifsstærðir stuðningsáætlana á truflandi hegðun þeirra þriggja reyndust vera frá d = 1,9 til 2,6 sem teljast sterk áhrif (Cohen, 1988). Niðurstöðurnar benda til þess að hægt sé að draga úr langvarandi hegðunar- erfiðleikum nemenda og ýta undir sjálf- stæða færni þeirra með einstaklingsmið- uðum stuðningsáætlunum sem byggjast á virknimati. Áhrif stuðningsáætlana á truflandi hegðun Talsverð lækkun varð á tíðni truflandi hegðunar hjá þremur þátttakendum af fjórum, eða um 85,2 til 92,8% að meðal- tali, þegar farið var að nota einstaklings- miðaðar stuðningsáætlanir byggðar á virknimati. Hjá fjórða þátttakandanum urðu litlar breytingar og verða mögulegar ástæður þess raktar síðar. Minnkun á trufl- andi hegðun hinna er í samræmi við niður-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.