Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Page 23

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Page 23
22 að fella hugmyndina að gagnkynhneigða norminu og virðist tilbúinn að gefa þátt Ödipusar upp á bátinn, í þessu samhengi að minnsta kosti, þegar hann skrifar að mögulegt sé að „tvíbendnin sem komi fram í sambandinu við foreldrana skrifist að öllu leyti á tvíkynhneigð og að hún sé ekki, líkt og ég hef haldið fram hér að ofan, afsprengi samsömunar í kjölfar samkeppni [við foreldrið af sama kyni].“23 Butler greinir þessa setningu í Kynusla, þar sem hún notar þær kenn- ingar sem Freud setti fram um mótun sjálfsins og ræddar hafa verið hér að framan til þess að skýra hvernig kerfi gagnkynhneigðs forræðis fram- leiðir sjálfsveruna.24 Þar heldur hún því fram að ummæli Freuds um tví- kynhneigð vísi augljóslega til þess „að drengurinn þurfi á þessu stigi ekki aðeins að velja á milli viðfanganna tveggja, heldur einnig kynferðislegu staðanna tveggja, þeirrar karllægu og þeirrar kvenlægu.“25 Það að dreng- áhuga þeirra frá móður sinni. Hann kemst að því sem verður að teljast afar ófull- nægjandi niðurstaða: að konur komist seint af því stigi og aðeins á ófullkominn hátt, en skortur á geldingarógn komi meðal annars niður á mótun yfirsjálfs þeirra. Í lokaorðum fyrirlestrarins bendir Freud jafnframt á að algengt sé að konur sveiflist milli kvenlægra og karllægra staða og leggur til að „hluta þess sem karlmenn kalla „ráðgátu kvenna“ megi ef til vill rekja til slíkra tvíkynja upplifana í lífi kvenna“. Sjá „Lecture XXXIII: Femininity“, The Standard Edition of the Complete Psychological Works of Sigmund Freud 22, fyrst útg. 1960, London: vintage, 2001, bls. 112–135, hér bls. 129 og 131. Um Ödipusarstig stúlkna sjá einnig Alda Björk valdimarsdóttir, „‚Á frátekna staðnum fyrir mig‘“, bls. 117. 23 „It may even be that the ambivalence displayed in the relations to the parents should be attributed entirely to bisexuality and that it is not, as I have represented above, developed out of identification in consequence of rivalry.“ Sigmund Freud, The Ego and the Id, bls. 33. 24 Melankólía var áfram mikilvæg í skrifum Butler um mótun kynjaðrar sjálfsmynd- ar, sjá t.d. Judith Butler, The Psychic Life of Power: Theories in Subjection, Stanford, California: Stanford University Press, 1997, bls. 24. Dagný Kristjánsdóttir fjallar á afar greinargóðan hátt um þróun hugmynda Butler um þunglyndi og kyn í The Psychic Life of Power í grein sinni „Tómið og tilveran: Um skáldsögur Kristínar Ómarsdóttur“, Ritið 3/2006, bls. 81–99, hér bls. 88–94. 25 „Clearly, Freud means to suggest that the boy must choose not only between the two object choices, but the two sexual dispositions, masculine and feminine.“ Judith Butler, Gender Trouble, bls. 80. Butler einblínir hér sérstaklega á þroskaferil drengja, en í því endurspeglast mögulega erfiðleikarnir sem Freud átti í þegar hann reyndi að nota Ödipusarkenninguna til að gera grein fyrir þroskaferli stúlkna og fjallað hefur verið um í neðanmálsgrein nr. 22. Butler fjallar þó um stúlkur í einni efnisgrein á blaðsíðu 81 (í kjölfar fjögurra efnisgreina sem fjalla um „drenginn“) þar sem hún bætir því við að ætla megi að stúlkur gangi í gegnum sams konar ferli og þeir: „missir föðurins sem hlýst af sifjaspellsbanninu getur endað í annaðhvort samsömun með viðfanginu sem hefur glatast (og því að karlmennska festist í sessi) eða því að […] annað viðfang er fundið í staðinn“—s.s. í samkynhneigð í tilfelli GuðRún Elsa BRaGadóttiR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.