Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Side 54

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Side 54
53 eru ekki skráðar þar til heimilis, né heldur árið 1877.59 Guðrún snýr síðan aftur, án Ragnhildar, árið 1878 og býr í bæ sínum ásamt 33ja ára vinnukonu, Margréti Friðriku M. Man.60 Ragnhildur er þá hins vegar flutt aftur vestur og er í manntali 1880 skráð í Hringsdal hjá móður sinni, 39 ára gömul. Sú spurning vaknar hvort Guðrún hafi fylgt Ragnhildi vestur og það skýri 2ja ára fjarveru hennar í Stykkishólmi. Hvers vegna þær vinkonurnar flytja í sundur eftir að hafa búið saman í 15 ár, í Selárdal, Helgafellssveit og Stykkishólmi, höfum við engar upplýsingar um, en varla hefur verið mikið fyrir Ragnhildi, tæplega fertuga, að sækja vestur á firði seint á nítjándu öld, nema hún hafi saknað fjölskyldu sinnar. Hún flytur inn á mannmargt heim- ili því tveir bræður hennar standa þar fyrir búi með eiginkonum sínum. Á bænum eru einnig níu vinnumenn, fimm vinnukonur, einn léttadrengur, einn tökudrengur og einn niðursetningur. Þrír þeir síðasttöldu eru börn og bræður Ragnhildar eiga hvor sinn soninn. Líklega hefur verið fjörmikið líf á bænum því vinnufólkið er allt undir þrítugsaldri og börnin eru fimm talsins. Þórunn, móðir Ragnhildar er sögð lifa „á eignum sínum“.61 Næstu árin eftir brotthvarf Ragnhildar bjó Guðrún með vinnukon- um og ýmsum leigjendum í Guðrúnarbæ „og rak heimili sitt með mikilli reisn“.62 Árið 1904, þegar hún var komin á áttræðisaldur, lét Guðrún rífa torfbæinn og byggja timburhús á lóðinni, sem nefnt var Guðrúnarhús eða Maddömu Guðrúnarhús og stendur enn.63 Í bréfi sem hún skrifar vinkonu sinni, Ingibjörgu Jensdóttur, í febrúar 1904 segist hún ætla að rífa bæinn „því ef ætti að gjöra við hann eins og þarf þá yrði það hátt uppá hús“ og fram kemur að hún var hagsýn: „bærinn er altof stór fyrir mig og ekki 59 ÞÍ, Kirknasafn, Stykkishólmur BC/5. Sóknarmannatöl 1874–1879. Árið 1876 eru skráðar til heimilis í Guðrúnarbæ tvær ekkjur með sitthvort barnið, og ein ljós- móðir, einnig með barn. 1877 eru fimm skráðir þar til heimilis en ekki þeir sömu og árið áður. 60 Sama heimild. Á vefsíðu Íslendingabókar er Margrethe Frederike Magdalena Man (1844–1928) sögð hafa verið vinnukona í Guðrúnarbæ 1880, svo ljóst er að hún hefur verið í nokkur ár hjá Guðrúnu. Hún var dóttir H. F. M. Man, sem var apótek- arasveinn í Stykkishólmi og er ársgömul skráð sem: „Tökubarn á Brokey, Narfeyr- arsókn, Snæf.“ Sjá Íslendingabók, sótt 17. ágúst 2017 af https://islendingabok.is. 61 Sjá ÞÍ, manntal í Hringsdal 1880. Þess má geta að Ragnhildur giftist aldrei; hún bjó í Hringsdal fram yfir aldamótin 1900 (sjá ÞÍ, manntal fyrir Hringsdal 1901) en flutti síðar til Reykjavíkur og dó þar árið 1928, 87 ára gömul. 62 Bragi Straumfjörð Jósepsson, Eitt stykki hólmur: eða Stykkishólmsbók hin skemmri, Stykkishólmur: Mostraskegg, 2004, bls. 463. 63 Sama stað. Húsið stendur enn í dag, forskalað og niðurnítt, við Skólastíg 12 í Stykkis hólmi. HIð „SANNA KYN“ EðA vERULEIKI LÍKAMANS?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.