Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Síða 55

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Síða 55
54 leigufær en ekki tilvinnandi að gjöra við hann fyrir aðra, eg hef sömu glugga og sömu hurðir og allt eftir því, svo það verður ekki svo mikið, það verður dýrast verkið“.64 Guðrún hafði lánstraust, því vegna húsbygging- arinnar tók hún lán upp á 400 krónur, í október 1904, og annað upp á 100 krónur, í júlí 1909. Lánin stóðu í 318 krónum þegar hún dó og voru greidd að fullu af dánarbúinu.65 Guðrún Sveinbjarnardóttir og séra Þórður skildu aldrei að lögum og viðurnefnið „maddama“ sem var gjarnan notað yfir prestsfrúr virð- ist hafa haldist við Guðrúnu ævina á enda. Á þessum tíma voru hjóna- skilnaðir fremur fátíðir á Íslandi enda flókið ferli að sækja um skilnað og þurfti gild ástæða að vera fyrir slíkri umsókn.66 Hvergi er minnst á aðskilnað Guðrúnar og Þórðar í bréfabók biskups eða bréfum til biskups í Barðastrandarprófastsdæmi og ekki heldur í sáttabókum sem haldnar voru af sáttanefndum í öllum sýslum og voru nokkurs konar „fyrsta dómstig“ í til dæmis skilnaðarmálum. Hvorugt þeirra virðist því hafa sóst eftir laga- legum skilnaði, að minnsta kosti finnast engin gögn þar að lútandi.67 Líklega sest Guðrún að í Stykkishólmi þegar hún flytur frá vestfjörðum vegna þess að þar bjuggu þrjú af systkinum hennar; auk Þuríðar Kúld þau Egill Egilson og Kristín Hjaltalín, og fleiri systkini hennar dvöldu þar um lengri eða skemmri tíma. Guðrún lést þann 2. júní árið 1916, 85 ára gömul, og lifði hún lengst allra barna Sveinbjarnar og Helgu. Hún bjó í Stykkishólmi í 43 ár að undanskildum tveimur árum, 1876 og 1877, eins og áður var nefnt. Eftir því sem næst verður komist var Guðrún fjárhags- lega sjálfstæð alla tíð eftir að hún fór frá séra Þórði. Eins og fram er komið hafði hún tekjur af kennslu og handavinnu enda var hún „hannyrðakona með afbrigðum“68 og var tvívegis verðlaunuð fyrir listsaum á iðnsýning- 64 Lbs. 526 fol. Bréf frá Guðrúnu Sveinbjarnardóttur til Ingibjargar Jensdóttur, febrúar 1904. 65 Sjá ÞÍ, Sýslumaður Stykkishólmi ED2/19, örk 8. Skipta- og uppboðsskjöl. Dánarbú Guðrúnar Sveinbjarnardóttur 1917. 66 Sjá sögulegt yfirlit um hjónaskilnaði í Brynja Björnsdóttir, „Ég vil heldur skilja við þann sem ég elska heldur en að lifa í ósamlyndi alla ævi. Skilnaðarlöggjöf, umfang og ástæður hjónaskilnaða á Íslandi 1873–1926“, MA-ritgerð í sagnfræði við Háskóla Íslands, 2016, aðgengileg á vefnum Skemman: http://hdl.handle.net/1946/23586. 67 Ég þakka Jóni Torfasyni, skjalaverði á Þjóðskjalasafni, fyrir aðstoð við leit að heimildum um Guðrúnu Sveinbjarnardóttur og Þórð Thorgrímssen, sem og fyrir yfirlestur á greininni. 68 Ásgeir Ásgeirsson, Saga Stykkishólms II. Miðstöð Vesturlands 1845–1892, Stykk- ishólmur: Stykkishólmsbær, bls. 358. soffía auðuR BiRGisdóttiR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.