Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Síða 172

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Síða 172
171 heimildarmenn og upplýst hóp meintra gagnkynhneigðra kollega um hvað hinsegin fólk sé, geri og hugsi. Eftirfarandi umfjöllun er eins konar and-alfræðibókarfletta: hinseg- in fræði eru ekki fræði um neitt sérstakt og þeim tilheyrir engin tiltekin ritaskrá. við getum fullyrt að hinsegin umfjöllun hafi verið knúin áfram af sam- svörun með orðræðuheimi sem enn fyrirfinnst aðeins að hluta til. Þessi ritverk leitast við að skapa almenningshópa (e. publics), almenningshópa sem hafa efni á kynlífi og nánd á viðvarandi, óheftan hátt; almennings- hópa sem geta skilið ólík forréttindi og baráttur þeirra sem hópunum til- heyra; almenningshópa sem einnig eiga sér óhlutstæð rými sem hægt er að búa í, minnast og vonast eftir. Með almenningshópum eigum við ekki við hópa sjálfsskilgreinds hinsegin fólks. Hugtakið hinsegin (e. queer) er heldur ekki regnhlíf fyrir homma, lesbíur, tvíkynhneigða og trans fólk. Hinsegin almenningshópar bjóða upp á ólíkan skilning á aðild á ólíkum tímum og aðild að þeim snýst meira um metnaðarlöngun (e. aspiration) heldur en tjáningu sjálfsmyndar eða sögu. Hinsegin umfjöllun fer fram í fjölbreyttri flóru blandaðra sviða og miðla og því er rými fyrir mikinn breytileika í þeirri menningu sem hún skapar. Birtingarmyndir, áhætta, metnaður og tvíbendni hinsegin umfjöllunar eru mismunandi eftir samhengi. Sjálft orðið hinsegin getur verið valdur að kurri á ráðstefnu; hluti af hversdagslegu, óspennandi spjalli á nætur- klúbbi; óskiljanlegur hávaði í heimi opinberrar stefnumótunar; meirihátt- ar axarskaft í kvöldverðarboði; eða áminning um hálfdauða bjartsýni á fjöldafundi. Hættan sem fylgir stimplinum hinsegin fræði er að hann fær lesendur, bæði hinsegin og þessegin (e. non­queer), til að gleyma þess- um mismun og ímynda sér samhengi (fræði) þar sem hinsegin hefur fasta skírskotun og hagnýtan áhrifamátt. Sú óttablandna vörn sem margt hug- vísindafólk hrekkur í, bæði hinsegin fólk og fólk sem ekki skilgreinir sig sem hinsegin, tengist hinum fjölbreyttu vettvöngum hinsegin fræða og framkvæmdar. Þegar horft er á þessa vettvanga hvern fyrir sig virðast þeir oft takmarkaðir, eða einfaldlega staðbundnir — eins og lítið skraut sem límt er yfir raunverulega pólitík eða raunverulega fræðilega vinnu. Þeir lykta af munaði. verk eins höfundar (oft Eve Sedgwick eða Judith Butler) er gjarnan látið standa fyrir hinsegin fræði í heild eða sjálfa uppbyggingu hinsegin menningar, ýmist sem jákvætt eða neikvætt sýnidæmi. En ekkert stakt framtak er holdtekning hinsegin umfjöllunar. Hluti af upphaflega HvAð KENNA HINSEGIN FRÆðI OKKUR UM X?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.