Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Síða 185

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Síða 185
184 lesbíuna að svo melódramatísku viðfangsefni að einu höfundarnir sem þorðu að takast á við það voru þær sem voru reiðubúnar að skrifa meló- drama. Opinská lesbísk ljóð hafa oftar náð að forðast þennan vanda, en lesbískar skáldsögur liðu oft fyrir þær takmarkanir og truflanir sem fylgdu ádeiluhlutverki þeirra – kröfunni, sem virtist fylgja bókmenntagreininni, um að sýna lesbíuna sem syndasel, fórnarlamb meðfædds öfuguggaháttar eða hamingjusama valkyrju. Þetta gildir um skáldsögur sem komu út allt fram á níunda áratuginn, þótt boðskapur þeirra hafi þá verið orðinn allt annar en í lesbískum skáldsögum frá fyrri tíð. Enn er of snemmt að álykta um eðli lesbískra bókmennta á tíunda ára- tugnum.9 En eins og Catharine Stimpson hefur bent á er samkynhneigð svo nátengd afbrigðileika að í gegnum tíðina hefur verið nær ógerningur fyrir rithöfunda að hundsa þau tengsl. Skáld sem fjölluðu um efnið og voru undir áhrifum frá evrópsku fyrirmyndunum studdu þá tengingu, „glað- hlakkaleg eða nauðbeygð“. Og þau sem voru undir áhrifum nýrri banda- rískra fyrirmynda höfnuðu henni, „með ákefð eða ofsakæti“. En óháð því hvaða nálgun þau völdu þótti þeim skáldum sem fjölluðu opinskátt um lesbíur þau nauðbeygð til að skrifa annaðhvort sögur um útskúfun eða frá- sagnir sem beinast að því að skapa undankomuleið.10 Oftar en ekki var stíl, blæbrigðum og margbreytileika varpað fyrir róða í lesbískum skáldsögum til að rýma fyrir þessum markmiðum. Opinskáar lesbískar bókmenntir (af þeim gerðum sem fordæma, sýna samúð eða upphefja – og það voru nánast einu gerðirnar, fyrir utan verk ein- stakra ljóðskálda) hafa einkennst af ádeilu allt fram á tíunda áratuginn. Þær höfðu almennt pólitískan boðskap: lesbíur eru illar og þeim ber að refsa; lesbíur eru verur sem þjást en ætti að umbera; eða lesbíur eru hugrakkar, fagrar og snjallar og sérhver kona ætti að vilja vera lesbía. Boðskapurinn krafðist þess að lesbíska persónan væri tilgerðarleg: hún varð að vera „rétt“ – það er að segja vansæl eða hamingjusöm, aumkunarverð eða sigurreif. Heilindum verksins sjálfs var oft fórnað fyrir boðskapinn. En samanstanda lesbískar bókmenntir fyrir 1990 í raun fyrst og fremst af slíkum verkum? Hvað eru lesbískar bókmenntir? Oft hefur verið litið svo á að um sé að ræða þær bókmenntir sem fjalla um vandamálin sem fylgja því að koma úr felum og afbera hómófóbískt samfélag og um kynferð- islegt samneyti kvenna, eins og raunin var í The Well of Loneliness, frum- 9 Grein Faderman er, eins og kemur fram í inngangi, skrifuð árið 1995 (ritstj.). 10 Catharine Stimpson, „Zero Degree Deviancy: The Lesbian Novel in English“, Critical Inquiry 8/1981, bls. 363–79, hér bls. 364. lillian fadERMan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.