Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Page 9

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Page 9
7 fé sitt í tugatali. Sumarið var hið versta í mannaminnum sökum óþurrka. Sctnðárkróks. Efnahagur manua er yfirleitt bágborinn og fer versn- andi. Hann hallast ár frá ári og kemur fram í vaxandi vanskilum. Kaupgeta fer minnkandi, en flestir keppast þó við að hafa þær luxus- vörur og þær matvörur, sem þeir telja nauðsynlegastar, en það eru kaffi, sykur og hvítt hveiti. Hofsós. Afkoma almennings heldur slæm. Ólnfsfj. Afkoma fólksins með lakara móti vegna fiskileysis, en þó má segja, að allir hafi haft nokkurnveginn i sig og á. Svnrfdæla. Uppskera úr matjurtagörðum minni en áður. Fiskafli stórum minni. Þegar nú hér við bætist tjónið af landskjálftunum í júní og af norðanveðrinu og sjávarflóðinu fyrsta vetrardag, er Ijóst, að hagur manna um þessar slóðir stendur höllum fæti nú, þótt um skort á brýnustu lífsnauðsynjuin hafi ekki verið að ræða enn. Höfðnhverfis. Tíðarfar óhagstætt. Hey nýttust illa. Auk þess varð héraðið, einkurn Höfðahverfi, fyrir 2 stóráföllum, jarðskjálftunum 2. júní og veturnóttaofviðrinu. Ekki er mér kunnugt um, hve miklu tjónið nam af völdum jarðskjálftans, en matsupphæðir námu frá nokkrum hundruðum upp í 3 þúsund krónur á bæ. En ekkert var tjónið af jarðskjálftunum hjá því, sein varð í veturnóttaofviðrinu. Það tjón lenti eingöngu á sjávarútveginum. Þrír mótorbátar og 7 trillu- bátar gereyðilögðust, þar að auki sjóhús, fiskur, veiðarfæri, matvæli og hey, ásamt öllum bryggjum. Tjónið var metið á ca. 70 þúsund krónur. Við þetta bættist, að afli var í rýrara lagi, enda hafa aldrei verið önnur eins vandræði á síðari árum eins og nú með öll peninga- viðskipti hér um slóðir. Öxarfj. Óhætt er að segja, að allir höfðu nóg í sig og á, þó að ein- stöku þyrftu styrlc til þess. Sveitarþyngsli af ómagaframfærslu eru varla til, nema í einum hreppi, Presthólahreppi, og stafa að mestu af Raufarhöfn. Eru og aðburðir þorpsbúa til þess að bjarga sér með því að leita atvinnu utan þorpsins nauðalitlir. Róa þar hreppsómagar í spiki og ganga iðjulausir meginið af árinu. Menn hafa fremur venju reynt að halda rekstri búa sinna í jafnvægi, sem stafar af því, að kaup- félagið, sem er eina verzlunin, neitar nú um úttekt fram yfir það, sem vöruloforð hrökkva til, en þau loforð eða hið lofaða er mikið til peningar, áætlað fyrirfram, og það gætilega, svo að uppbótar má vænta. Er þetta mikil breyting frá því sem var, meðan allt var í sukki. — Efnahagur stendur víða á völtum fótum og þolir ekki að verða fyrir skakkafalli, eins og t. d. heilsutjóni heimilisfólks. Er mikil nauðsyn á að koma á tryggingum gegn slíku, viturlegum, er tæki af skelli, en ali ekki upp leti og ómennsku. Þistilfj. Nýting heyja ein hin allra versta í manna minnum. Ásetn- ingur bænda flestra alveg óforsvaranlegur, þrátt fyrir ásetningsmenn, og engu að þakka nema góðum vetri, að ekki varð stórfellir. Þessi vetur var svo góður, að ekki gat heitið, að fé kæmi í hús fyrr en vika lifði af góu. Þá héldust jarðleysur til sumardagsins fyrsta. Þessar 5 vikur gengu samt svo frá fjölda bænda, að þá hefðu þeir gefið viku
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.