Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Side 23

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Side 23
21 Getið í 3 héruðum (Rvík, Norðfj. og Rangár), eins tilfellis í hverju héraði. Læknar láta þessa getið: Norðfi. Það gæti legið nærri að gruna annan sjúkdóm, þegar aðeins er einn og einn sjúklingur á ári, og má vel vera, að svo sé. Vist má telja, að enginn faraldur hefir verið á ferðinni, nema um faraldur væri að ræða, sem þá hefði átt að vera svo vægur, að læknis væri yfir- leitt ekki vitjað. Nú leita menn svo ört til læknis, ekki sízt ef útbrot eru, að það er litt hugsandi, Verður þá að sætta sig við ranga sjúk- dómsgreiningu. 15. Skarlatssótt (scarlatina). Töflur II, III og IV, 15. Sjúklingafiöldi 1925—1934: 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 Sjúkl. . . . 7 10 5 14 10 204 336 624 426 900 Dánir . . . 3 6 17 6 22 Skarlatssóttarfaraldurinn, sem gengið hefir um landið síðan 1930, heldur enn áfram, og fjölgar tilfellunum mikillega, enda hefir hann nú náð fjölmenninu í Reykjavík og grennd. Læknar láta þessa getið: Skipnsknga. Um áramótin lágu 2 sjúklingar í veikinni. Eftir ára- mótin veiktust 2 sjúklingar í viðbót á sama heimili. Annar var hús- bóndinn, hinn var dóttir hans, 4 ára. A húsbóndann lagðist sóttin ekki ýkjaþungt, en á barnið svo heiftúðugt, að það dó úr menxngitis eftir 7 daga. Eldri stúlkan, sem veiktist fyrir áramót, fékk mjög slæma og þráláta otitis acut. media suppurativa. Var lengi að ná sér aftur. Fleiri tóku ekki sóttina á heimilinu. Það var einangrað i 6 vikur og þá sótthreinsað rækilega, og tókst með öllu að verjast því, að sóttin breiddist út frá þessu heimili. í maí var mín vitjað til 46 ára ekkju á Akranesi, sem hafði haft hálsgólgu í 3 daga, en var nú útsteypt af typisku exanthemi. Enginn vafi á, að hún hefir fengið sóttina af fötum sjómanna frá Keflavík, er hún hafði í þjónustu, en þar geisaði veikin þá. Rúmum 3 dögum eftir að konan þvær föt sjó- mannanna, sem voru nýkomnir að heiman, fær hún veikina. Heimilið var þegar einangrað. Sótthreinsun fór þar fram eftir 5 vikur. Síðan bar ekkert á sóttinni fyrr en eftir miðjan ágúst, að hún kemur enn upp á heimili á Akranesi. Hafði hún borizt úr Reykjavík, og veiktust 3 börn. Þaðan barst veikin samtímis á eitt heimili í Skilamannahreppi. Þar veiktust einnig 3. Bæði voru heixnili þessi einangruð og sótthreins- uð eftir 5 vikur. Rorgarfi. Stixlka kom frá Reykjavik í apríi og veiktist þegar er heim kom. Var hún þegar einangruð og heimilið sett i sóttkví. Sýktist eng- inn þaðan. í september veiktist piltur í vegavinnu á Holtavörðuheiði. Var hann fluttur hingað og einangraður á sjúkraskýlinu, svo að ég taldi fullkomlega öruggt. Tíu dögum síðar veiktist annar piltur, sem hjá mér var í vinnu, af skarlatssótt. Verð ég að álíta, að hann hafi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.