Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Qupperneq 56

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Qupperneq 56
54 Flateyjar. Ein kona þurí'ti Iæknishjálpar, primipara, 35 ára. Fæð- ingin hafði varað í í'nlla 2 sólarhringa, og töluverðar líkur fyrir því, að enn drægist á langinn með hana. Mikill stirðleiki í hinum ytri fæðingarpörtum. Konan svæfð, og lögð á töng í hvirfilstöðu. Til þess að forðast total perinealruptur er gerð djúp episiotomia eftir að töng- in hafði festu á höfðinu og dregið fram lifandi sveinbarn. 2 aðrar konur, er fæddu, fengu obstetriska svæfingu. Bíldudals. Þrisvar var mín viljað til kvenna með abortus. Ekki hefi ég neina sönnun fyrir því, að þar hafi verið um abortus provocatus að ræða. Þingeyrar. Nokkrum sinnum hefir læknir verið heðinn að gera abortus provocatus. Hefir því verið synjað, þar sem engar aðkallandi ástæður hafa verið fyrir hendi. Stöðugt vex kvabbið um fóstureyð- ingar. Er líkast því að fólk haldi, að þetta sé leikur einn og aðgerðin hættulaus. Mun fræðsla sú, er almenningur hefir fengið i þessu efni, eiga sinn þátt í því. Gleðilegt, að hafa nú fengið um þetta skýr laga- fyrirmæli og þar með eitthvað að halda sér að. Flateyrar. 3 konur gátu ekki fætt, 2 vegna hríðaleysis en 1 vegna of þröngrar grindar. í öllum þessuin tilfellum varð ég' að nota töng, og í því síðastnefnda var töngin há og mjög erfið. Konan var primipara. Öll börnin lifðu, og öllum konunum heilsaðist vel. Tvisvar hefir mín verið vitjað vegna fósturláta, í báðum tilfellunum hjá gift- um konum. Ég skóf út fósturleifarnar með fingri og stöðvaði þannig blæðingarnar á svipstundu. Um þriðja fósturlátið hefi ég heyrt getið, og þurfti þar engrar hjálpar með. Einstaka hjón takmarka barneignir sínar. Önnur, og það þau, sem ættu allra hluta vegna að gera það, mega ekkert vera að fást við slíkt „fitl“. Ögur. Engin alvarleg tilfelli. Hólmavíkur. Barnsfarir hafa gengið vel, og þurfti læknir aðeins einu sinni að framkvæma verulega aðgerð — sækja fylgju vegna mik- illa skyndiblæðingar. Blönduós. Fósturlát varð einu sinni orsök þess, að læknis var vitj- að, en annars geta ljósmæður engra slíkra tilfella. Lítið um fæð- ingaraðgerðir, aðeins einu sinni tangarfæðing og tvisvar sinnum fram- dráttur. Framkvæmdi Ijósmóðirin hann í annað skipti eftir að hafa gert vendingu á barninu, sem var seinni tvíhuri, Hofsós. 2 konur þurftu verulegrar hjálpar. — Hin fyrri, sem var frumbyrja, veiktist á þriðjudegi, og' var þá vitjað ljósmóður. Sótfin var lin, og á fimmtudegi, þegar mín var vitjað, hafði fæðingin ekk- ert gengið. Við innvortis rannsókn varð tveimur fingrum komið upp um leghálsinn, vatn ófarið og höfuð dúandi í efra grindaropi. Sprengdi ég fornistið, og komu þá nokkrar hríðir, sem duttu undireins niður aftur. G,af ég nú konunni thymophysin í vöðva, sem reynist oft svo vel á þessu stigi fæðingar, og fékk konan þá nokkrar linar hríðir, sem samstundis duttu niður aftur, og enn gaf ég henni tvær innspýtingar með sama árangri. Konan var nii orðin þreytt og' kvíðandi um sinn hag, enda ung' kona og óreynd. Svæfði ég hana því og' gerði vendingu og framdrátt. Konu og barni heilsaðist ágætlega. — Hitt tilfellið, þar sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.