Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Síða 68

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Síða 68
6(5 ólafsf). Sjúkraskýlið, sem byggt var á árinu, tók fyrst til starfa í nóvemberbyrjun — var ekki tilbúið fyrr. Legudagar og sjúklingar voru því fáir. Ein fulllærð hjúkrunarkona starfar við sjúkraskýlið, en læknir verður að minnsta kosti fyrst um sinn að sjá um fæði handa sjúklingum og hjúkrunarkonu. Akureyrar. Að aðsókn að sjúkrahúsinu hefir heldur rénað seinni árin frá því, sem var, er meðfram fyrir meira pláss, sem orðið er í Kristneshæli fyrir berklasjúklinga (þar eru nú venjulega 75 sjúk- lingar), en meðfram því að kenna, að allmargir sjúklingar leita til Reykjavíkur, einkum Landsspítalans, þar sem eru fullkomnari tæki, fleiri sérfróðir læknar og handlækningaaðgerðir það ódýrari en á Ak- ureyrarspítala, að það vegur svo að segja upp á móti ferðakostnaðin- um. Og enn veldur hér nokkru, þó að smámsaman fyrnist, sá orð- rómur, að aseptik sé ekki góð við skurðlækningar hjá okkur. Stafar sá orðrómur frá því fyrir nokkrum árum, að vart varð við ígerð i skurðum við og við. Ég gat þess í ársskýrslum mínum 1929 og 1930 og að orsökin hefði legið í bilun á sótthreinsunarkatli sjúkrahúss- ins. En þetta varð enn meiri ástæða til, að einhverjir óvildarmenn mínir og sjúkrahússins héldu við orðasveim um þenna ágalla þrátt fyrir það, þótt vel væri úr honum bætt. Það var keyptur nýr ketill 1930 og annar minni (autoclav) 1933. Við þær umbætur skipti svo um, að fullyrða má, að aseptik okkar standi ekki að baki annara. — Vegna ójafnrar spennu í rafleiðslu sjúkrahússins var löngum ólag á kvartsljósunum þetta ár, svo að ekki var unnt að láta lampana loga nema stutt í einu. Af þessum ástæðum urðu ljóstímar miklu færri en endranær, samtals 537 klukkustundir eða Ijóstímar. í Röntgenstof- unni voru myndir teknar af 180 sjúklingum og gegnumlýsingar af 13. Höfðrahverfis. Sjúkraskýlissjóðurinn er nú orðinn kr. 7297.36. Vopnafj. Sjúkrastofan hér hefir á þessu ári ekki verið notuð neitt að ráði, annað en nótt og nótt fyrir sjúklinga langt að, sem ekki gátu náð heim aftur samdægurs. Seyðisfj. Engar frekari breytingar gerðar á sjúkrahúsinu eða rekstri þess, en því vel haldið við og ýmislegt smálagfært. 1 undirbúningi er dálítil viðbygging við spítalann, sem bæta á úr þvi, sem mest van- hagar um, en það er góð skurðstofa, dagstofa fyrir sjúldinga og 2—3 eins manns herbergi. Á Röntgenstofunni voru 18 sjúklingar mynd- aðir og 75 gegnlýsingar gerðar á 50 sjúklingum. Ljósböð fengu uni 40 sjúklingar. Mýrdals. Röntgentæki (Coolinax IV frá Sanitas í Berlin) voru keypt handa sjúkraskýlinu á þessu ári. Keflavikur. I Sandgerði var á vertíð, eins og verið hefir undanfarið, lærð hjúkrunarkona á vegum Rauðakrossins. Hún hefir haft með höndum eftirfarandi tilfelli: ígerðir í höndum ......................... 72 Hálsbólgu ................................. 16 Heimakomu ................................... 1 Liðagigt .................................... 2 Skarlatssótt ................................ 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.