Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Page 84

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Page 84
82 ► Þistilfi. íþróttir ekkert ræktar. Vopnafi. Íþróttalíf hefir verið með dáufara móti á þessu ári. Hróarstungu. íþróttaiðkanir svo að segja engar, nema svolítið við alþýðuskólann á Eiðum. Mýrdals. Áhugi á íþróttaiðkunum virðist fara vaxandi. Auk hinna árlegu sundnámskeiða voru haldin tvö stutt iþróttanámskeið í hérað- inu á þessu ári. Sundkennsla fór að þessu sinni öll fram í sundlaug Eyfellinga og kom að betri notum en áður, þegar kennt var í hverj- um hreppi við lakari aðstöðu. Vestmannaeyja. Lokið var að mestu við sundlaugarbyggingu. Hún er að flatarmáli 12 X 20 m., og dýpt minnst 1 in., en mest 2 m. I laugina er hafður sjór frá sjógeyminum, og er hann hitaður upp með katli, sem gefinn er upp fyrir um 230 þús. hitaeiningar. Hitastig i lauginni er haft 18—20 stig á C., og hefir sá hiti fengizt á 36 tímurn frá 5. gr. byrjunarhitastigi i sjónum. Laugin tekur um 330 smálestir af sjó. Hér eru tvö knattspyrnufélög, sem einnig starfa að fleiri útiíþróttum. Sunkennsla fer eftirleiðis fram í sundlauginni. Grímsnes. íþróttanámskeið var haldið í vetur í Skeiðahreppi og var vel sótt. íþróttaáhugi breiðist út frá skólunum á Laugavatni og' Hauka- dal. Töluvert hefir borið á otitis media hjá sundfólkinu á þessum stöðum, sem stafar sennilega frá laugavatninu. Keflavíkur. Iþróttalíf hefir færzt i vöxt í héraðinu, sérstaklega þó í Keflavík. Sundkennsla hefir verið í öllum hreppum. Sundnámskeið var haldið fyrir Grindavíkurhrepp á Reykjanesi í hinni volgu laug, sem þar er, en hún er fulllítil og þarf mikillar viðgerðar og breytinga til að geta komið að fullurn notum. Óviða eru slík skilyrði sem þar, að hafa volgan sjó til að synda í. Leikfimi vantar tilfinnanlega með skólakennslunni. Er hún aðeins í einum skóla í öllu héraðinu. 10. Alþýðufræðsla um heilbrigðismál. Auk ýmiskonar fróðleiks fyrir alþýðu um heilbrigðismál, sem jafn- an birtist í blöðum og tímaritum (sérstöku tímariti um þessi efni hefir þó enn ekki tekizt að halda lifandi) hefir ríkisútvarpið gefið hlustendum kost á nokkurri heilbrigðisfræðslu, og voru á árinu haldnir á þess vegum 27 fyrirlestrar um þessi eða skyld efni. Læknafélag Reykjavíkur gekkst og fyrir heilbrigðissýningu til al- þýðufræðslu í Reykjavík og naut til þess aðstoðar hjá Institut fúr Berufskrankheiten í Berlín, sem lánaði sýningarmunina. Var sýningin mikið sótt. Landlæknir gaf út á árinu tvö smárit til alþýðufræðslu: 1. Leiðbeiningar um kynsjúkdóma, samdar með sérfræðilegri aðstoð Hannesar Guðmundssonar kynsjúkdómalæknis, og eru þær gefnar út samkvæmt kynsjúkdómalögum handa læknum til útbýtingar meðal sjúklinga sinna. En ástæða væri til að dreifa þeim nokkrti víðar, ekki sízt meðal skólafólks, og er því hér með skotið til lækna. 2. Leiðbeiningar um meðferð ungbarna, samdar með sérfræðilegri aðstoð Katrínar Thoroddsen, barnasjúkdómalæknis. Eru ljós- mæðrum fengnar þessar leiðbeiningar í hendur og til þess ætlazt,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.