Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Side 107

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Side 107
105 að skilja, að aí'turkippur sé kominn í sjúkrahúsahald landsmanna, því að í undirbúningi er að reisa allmargt sjúkrahúsa og nokkur þegar í byggingu. Lítur út fyrir, að fyrst komi í gagnið, auk fyrr nefndra og annarra smáskýla, ný sjúkrahús á Akranesi, Patreksfirði og í Keflavík, er hvert um sig' mun rúma milli 20 og 30 sjúklinga. Eftir því sem horfir, mun sjúkrarúmum í landinu fjölga á þessum áratug rneira en nokkru sinni áður á svipuðum tírna. Læknar láta þessa getið: Rvík. Ástandið í sjúkrahúsmálum bæjarins fór sízt batnandi á ár- inu. Þess var líka naumast að vænta, þar sem engin sjúkrarúm bætt- ust við, en fólkinu fjölgaði allverulega, og aðstreymið að sjúkrahús- um bæjarins af utanhéraðsfólki fer sífellt vaxandi. Borgarnes. Sjúkrahús er ekkert í héraðinu, en eins og lýst var í síðustu skýrslu, er nú unnið að því að safna fé til sjúkraskýlisbygg- ingar, og vex sjóður þessi ört. Kvenfélagið í Borgarnesi hélt uppi Ijós- lækningastofu á útmánuðum, og virtist það gera gagn. Sjúkrasamlög voru stofnuð á árinu í Borgarnesi og í Hraunhreppi. Taka þau til starfa á nýári. Undirbúningi að stofnun sjúkrasamlaga er að mestu lokið í Borgarhreppi og Álftaneshreppi, en í Kolbeinsstaðahreppi og Eyjahreppi var tillaga um stofnun samlaga felld á almennum hrepps- fundum. Dala. Sjúkraskýlið var leig't kaupfélagsstjóranum til íbúðar allt til siðustu dagana í desember. Patreksjj. Sjúkrahúsið rekið með svipuðum hætti og áður. Vegna starfsfólksvandræða var ekki hægt að taka nærri alla þá sjúklinga, sem þörf hefði verið á, og því voru sendir burtu allir, sem hægt var burt að koma. Ég gat helzt ekki tekið aðra en slasaða menn, svo og aðra, er bráðlá á að taka. Rétt upp úr áramótum var afráðið að byggja nýtt sjúlcrahús, þar sem hið gamla var orðið svo úr sér gengið, að óviðunandi mátti telja. Auk þessa er húsið sýnilega of lítið. Um sum- arið var svo hyrjað á byggingu 19 sjúklinga sjúkrahúss, sem gert er eftir teikningu húsameistara ríkisins. Flateyrar. Byrjað var á byggingu læknisbústaðar og sjúkraskýlis í síðast liðnum júlímánuði. Þörfin fyrir slíka byggingu var mjög að- kallandi, enda kom þegar í ljós ótrúlega mildll áhug'i á málinu, þegar því var hreyft. Á fáum mánuðum söfnuðust tugir þúsunda króna í sjúkraskýlissjóð Flateyrar. Sýslunefnd V.-ísafjarðarsýslu samþykkti 20 þúsund króna fjárframlag til bygg'ingarinnar, og hreppsfélög'in í héraðinu lofuðu yfir 30 þúsund króna framlagi. Héraðslæknir er óánægður með viðskipti sin við skrifstofu húsameistara ríkisins í sambandi við byggingarframkvæmdirnar. Átelur hann drátt, er á því varð, að uppdráttur fengist, svo og, að hann fékk ekki sjálfur að ráða meira um gerð hússins. Telur hann „húsið, í þeirri mynd, sem það er nú i, nothæft, en fjarri því að vera gott. Veldur þar mestu um, að húsið var mjókkað um 75 sm frá því, sem ráðgert var. Þessi mjókkun um 57 kúbíkmetra olli skipulagsbreytingu á húsinu og þrengslum alls staðar. Tafði þetta allt svo fyrir byggingunni, að henni verður ekki lokið fyrr en á næsta sumri. Hefur þetta valdið margs konar óþægindum og stórauknum kostnaði.“ (Varla hefur þó orðið n
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.