Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Blaðsíða 199

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Blaðsíða 199
r 197 i 15. 17. 18. ) 19. 20. 21. I 22. bilið er talið, að hjónin hafi lagt sig til svefns. Kl. um 18 var komið tii þeirra, og tókst þá að vekja manninn, en konan lá á grúfu í rúminu, og sást þá, að hún var örend. Ályktun: Við líkskoðun kom enginn sjúkdómur í ljós, er skýrt gæti lát konunnar. Engin áverkamerki fundust heldur. Áfengismagn i blóðinu var mjög mikið (3%„), en þó ekki beinlínis líklegt, að áfengið eitt hafi orðið konunni að bana. Mikið fljótandi blóð i hjarta og æðum bendir til köfnunardauða, og er ekki ósennilegt, að konan hafi lagzt á grúfu og kafnað í sængurfötunum, því að eins og kunnugt er fylgir djúpum áfengis- svefni næstum algert „reaktions“-leysi. 21. okt. G. A-son, 29 ára. Maðurinn fannst láíinn í herbergi sínu 2<Ho, liggjandi á gólfinu og riffill við hliðina á honum. Ályktun: Við likskoðun fannst skot- sár eftir kúlu, sem farið hafði í gegnum höfuð og heila. Skotið hafði verið inn um munninn og kúlan farið í gegnum góm, kúpubotn og vinstra heila- hvel og þaðan út um höfuðskelina. Hefur þetta valdið bráðum dauða. 23. okt. M. S-son, 64 ára. Maður þessi fannst látinn í herskála við bæinn að morgni 2Vio. Undanfarinn sólarhring hafði maðurinn verið við öl, og hjá líkinu fannst tóm whisky-flaska. Ályktun: Við likskoðun fannst stækkað hjarta og æðabreytingar í nýrum og milti, sem benda eindregið til þess, að hinn látni hafi haft verulega hækkaðan blóðþrýsting. Auk þess fannst mikið áfengismagn í blóði og enn fremur krabbamein i nýra á byrjunarstigi. Bana- meinið að öllum líkindum hjartabilun. 25. nóv. G. J. J-son, 8 ára. Drengurinn varð fyrir bíl og dó samstundis. Ályktun: Banameinið hefur verið mjög mikið hauskúpubrot, þannig, að stórt beinstykki hefur brotnað úr aftanverðri hauskúpunni, rekizt inn í heila og valdið bráðum bana. 5. des. J. S. Ií-dóttir, 21 árs. Konan fannst látin í rúmi sínu að morgni Via. Hafði undanfarna daga kvartað um höfuðjjyngsli. Talin hafa fengið snert af slagi fyrir rúmu ári. Móðir og tveir bræður dáið úr heilablóðfalli. Ályktun: Við líkskoðun fannst mikil lieilablæðing, sem sýnilega var alveg ný, vinstra megin í heilanum. Enn fremur fundust menjar um tvær gamlar heilablæð- ingar, önnur vinstra megin, en hin hægra megin. Banameinið sýnilega heila- blæðingin. 11. des. Þ. B-dóttir, 30 ára. Konan verið vínhneigð og undanfarið fyrir and- látið við skál og lent heima á heimili, þar sem heimilisfaðirinn varpaði henni á dyr. Konan var víst óstöðug á fótunum og féll við ]>ær stympingar um 2 metra fall. Konan talin mjög drukkin og J>á flutt í kjallara lögreglunnar, en brátt kom í ljós, að meira var að konunni en vínnautn, og var liún J>á flutt í Landsspítalann. Kom hún þangað 2y>i og lá í spitalanum, þar til hún and- aðist %2. Ályktun: Við krufninguna fannst mikið brot á hnakkabeini og all- mikil blæðing út frá brotinu milli heilans og beinsins. Enn fremur svæsin heilahimnubólga, og í upprifnum hörundsblöðrum fundust sams konar sýklar og í heilahimnum. Banameinið hefur verið heilahimnubólga og blóðeitrun (sepsis). 14. des. G. H-son, 65 ára. Maðurinn fannst liggjandi við þjóðveginn suður með sjó, J>á látinn, og að dómi læknis, er til var kvaddur á staðinn ]>á þegar Wl2, mun maðurinn hafa látizt fyrir ca. % ldst. Ályktun: Við krufninguna fannst þverbrot á neðanverðum hrygg með mjög mikilli blæðingu upp á við og niður á við frá brotstaðnum. Enn fremur fannst sprunga i miltinu. Bana- meinið ótvírætt hryggbrotið. Engin áverkamerki fundust á húðinni. 22. des. M. Ö-son, 27 ára. Fannst örendur í höfninni í Reykjavík 2I/i2. Ályktun: Við krufninguna fundust áverkamerki á höfði og búk, er virtust ekki vera tilkomin i lifanda lífi, að einu undanskildu á vinstri augabrún. Útlit á lung- um, froða í barka og lungnapípum bendir til, að hinn látni liafi komið lifandi i vatnið og drukknað. 29 des. H. J-son, 72 ára. Maðurinn fannst helfrosinn úti á víðavangi rétt við bæinn. Ályktun: Við líkskoðun fundust einkenni þess, að maðurinn hefði orðið úti: Kalblettir á báðum hnjám og áberandi æðahríslur á fótum. Enn fremur áberandi mikil kölkun í hjartaæðum og mikil bronchitis og bron- chiectasis í vinstra lunga, sem telja verður, að lamað hafi mótsöðuafl hins látna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.