Úrval - 01.04.1947, Qupperneq 105

Úrval - 01.04.1947, Qupperneq 105
TIL MIKILS AÐ VINNA 103 sagði hann við Lanny: „Þetta er frænka mín, Laurel Creston." Þau höfðu bæði kynnt sér hlutverk sín vel. „Gleður mig að hitta yður, hr. Budd. Ég hefi heyrt yðar getið.“ Lanny sagði: „Ég held að ég hafi lesið eitt- hvað eftir yður í tímariti. Mér er ánægja að fá að kynnast yður.“ Þetta voru einkennileg klækjabrögð. Hann, sem var er- indreki forsetans, hafði byrjað á þeim, af því að hann þorði ekki að ljósta því upp, að hann hefði hjálpað stúlku til að sleppa úr klóm Gestapo og komast út úr Þýzkalandi. Laurel hafði tjáð sig samþykka, af því að hún kærði sig ekki um að frændi hennar frétti, að hún hefði fyllt ferðatöskuna sína af „rauðum“ bókmenntum, þegar hún var í Berlín, og aðstoðað þýzku mótspyrnuhreyfinguna. Hún og Lanny héldu, að það væri auðvelt að leyna samfund- um þeirra í Þýzkalandi; en launungin varð æ yfirgrips- meiri og erfiðari viðfangs. Þau urðu að koma fram hvort við annað sem ókunnug væru, ávarpa hvort annað með „herra“ og ,,ungfrú,“ að minnsta kosti fyrst um sinn. Lizbet var klædd í sitt bezta stáss, og snerist kringum sjúkl- inginn; Laurel varð að draga sig í hlé, ná sér í bók og sökkva sér niður í hana. Lizbet var á verði dag og nótt eins og haukur — eins og kvenhaukur, sem verður að gæta þess, að makinn gerizt ekki f jöllyndur. Lanny varð það strax ljóst, að hann var gestur Lizbetar, nærri því eign henn- ar; honum bar að snúa sér ein- göngu að henni, og það myndi vera móðgun við hana, ef nokk- ur önnur stúlka á skipinu drægi athygli hans til sín. Þetta gekk allt vel í fyrstu. Hann varð að ná heilsunni aft- ur og Lizbet hafði unun af að hjúkra honum. Um matmáls- tíma var honum ekið inn í borð- salinn og allir kepptust um að liðsinna honum. Þegar hann fór að hafa fótavist, var hann leidd- ur til sætis af þjóni, svo að hann gæti matazt með hinum farþeg- unum. Hann þurfti að sofa mik- ið, og Lizbet hreyfði heldur engum andmælum, þegar hann fór til klefa síns. En að öðru leyti vildi hún njóta návistar hans. Hún vildi vera hjúkrun- arkona hans og móðir, systir hans og félagi. Hún vildi hjálpa honum til að staulazt um við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.