Úrval - 01.05.1953, Side 2

Úrval - 01.05.1953, Side 2
Frá lesendum 1 6. hefti Úrvals árið sem leið birtist grein, sem hét Vesturís- lenzk nýlenda og sagði frá skaga- tá norðvestast í Bandaríkjunum þar sem búa nærri eingöngu Is- lendingar. Einn Islendingur, Laugi Thorstenson, var nafngreindur í greininni, sem þýdd var úr ame- rísku tímariti, og var honum sent eitt hefti og nokkrar línur með. Nú hefur Úrvali borizt bréf frá Lauga og fer það hér á eftir, með örlítilli úrfellingu. Kæri herra! Ég þakka yður fyrir bréfið og sendinguna. Mér þykir þú velja vel í Úrval, en bjóst aldrei við að sjá grein um okkur í íslenzku tímariti. Ég var fæddur hér á „tangan- um“ eins og byggð þessi er vana- lega kölluð. Faðir minn og móðir mín komu frá Vik í Mýrdal 1887 og fluttust beina leið til Victoría, Canada, og svo hingað 1894. Þau hétu Helgi Þorsteinsson og Dagbjört Dag- bjartsdóttir. Okkur var kennd íslenzkan áður en við lærðum enskuna, en eins og þú sérð á þessu bréfi hef ég aldrei lært hana mjög vel, og eru orðnir svo fáir eftir sem tala hana, að maður verður býsna stirður bæði að tala og skrifa . . . Ég ætla að gefa þetta hefti af Úrvali gamalmennaheimilinu Staf- holt í Blaine. Það er íslenzkt og ég veit gamla fólkið mun hafa gaman af því. Yðar einlægur Laugi (Gunnlaugur) Thorstenson. Heiðraða Úrval! Mig langar að vita, hvort þú munir vilja gera svo vel að leysa úr einni spurningu fyrir mig. 1 blöðunum í haust birtust fregnir af fólki — karlmanni, sem hafði látið breyta sér i konu og konu, sem hafði látið breyta sér í karlmann. Nú leikur bæði mér og fleirum forvitni á, hvort unnt sé að framkvæma slíkar gjörbreyt- ingar, ef um líkamlega réttskapað fólk er að ræða, eða hvort hlut- aðeigandi persónur verði að vera að einhverju leyti tvíkynja, svo að hægt sé að láta þær taka slík- um hamskiptum. xyx. Svar: Greinin Sannleikurinn um kynskiptinga á bls. 28 hér á eftir svarar þessari spurningu og vís- ast til hennar. Þýðendur (auk ritstjórans): Ingólfur Pálmason (I.P.), Sncebjörn Jó- hannsson (S.J.), Ólafur Sveinsson (Ö.Sv.) og Öskar Bergsson (Ó.B.). ÚRVAL — tímarit. — Kemur út 8 sinnum á ári. Ritstjóri: Gísli Ólafsson, Leifsgötu 16, Reykjavík. Simi 4954. Afgreiðsla Tjarnargötu 4. Áskriftarverð 70 krónur. Útgefandi: Steindórsprent h.f.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.