Úrval - 01.05.1953, Side 48

Úrval - 01.05.1953, Side 48
46 ÚRVAL Þegar dr. William Shockley og starfsfélagar hans hjá Bell símafélaginu byrjuðu að vinna að uppfinningu transistorsins, höfðu menn lengi vitað, að vissa málmkristallar, t. d. úr german- íum, mátti nota að takmörkuðu leyti til að stjórna rafstraum. Hópur vísindamanna við Pur- dueháskólann undir forustu dr. Karls Lark-Horovitz lögðu drjúgan skerf til uppfinningar- innar með aðferðum sínum til að hreinsa germaníum, og á stríðsárunum voru tekin í notk- un nokkur tæki þar semgermaní- um var notað til að stjórna raf- straum. Árið 1945 kom dr. Shockley auga á hina miklu möguleika sem þarna voru fólgnir og hóf tilraunir sínar í rannsóknarstofum Bell síma- félagsins ásamt níu samstarfs- mönnum. Þeir uppgötvuðu, að ef þeir höfðu tandurhreint germaníum og komu með sérstökum hætti fyrir í því nákvæmlega mældu og vegnu magni af óhreinind- um, komu þeir frumeindagerð málmsins úr jafnvægi og sköp- uðu í honum óstöðugt ástand þar sem rafeindir hrukku út af braut sinni og létu eftir sig eyður. Þegar rafstraumi var hleypt gegnum málminn, kom hann af stað flóknum dansi raf- eindanna, einskonar stólaleik*) *) Leikur þar sem þátttakendurn- ir eru látnir ganga eftir músik kring- um röð af stólum, einum færri en þar sem eyðurnar færðust til eins og loftbólur í vökva og hinar lausu rafeindir þustu að til að fylla þær. Þeir uppgötvuðu, að með því að hafa hemil á dreyfingu eyð- anna og rafeindanna gátu þeir látið strauminn leika allskonar listir. Eins og De Forest gátu þeir stungið inn þriðja þræðin- um frá loftneti og látið straum- inn magna útvarpsöldur. Þar sem ekki er nauðsynlegt að glóðhita málminn til að „sjóða“ rafeindimar út úr hon- um, sparast með þessu mikil raforka. Einnig sparast kostn- aður sem nú fer til að losna við ónauðsynlegan hita — en sú kæling er oft erfitt vandamál. Og með því að hiti og gler- hjúpur er nú ekki lengur nauð- synlegt, er hægt að þjappa transistorunum saman eins og sardínum í dós. Eg horfði á Jack Morton, sem vann að uppfinningu trans- istorsins, væta þerripappír í munnvatni (sem er örlítið súrt), leggja hann á 25-senta pening og tengja við hann víra frá litlu transistor sendi- tæki. Orkan sem þessi ófull- komna rafhlaða framleiddi — 2/10.000.000 úr watti — nægði til að knýja tækið. Þarna eygjum við möguleika til að framleiða vasasenditæki, þátttakendurnir. Þegar músikin hætt- ir setjast allir, nema einn sem verð- ur út undan og er þá úr leik. — Þýð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.