Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 31

Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 31
SANNLEIKURINN UM KYNSKIPTINGA 29 læknirinn verið þekktur sem Eiizabeth Forbes-Sempill, kona sem gekk í skozku pilsi og stjómaði í tómstundum sínum stúiknahópi sem kallaði sig „The Dancers of Don“. Svo varð þessi kvenlæknir opinberlega hávelborinn Ewan Forbes-Sem- pill, karlmaður sem rakaði sig og varð erfingi að barónstign og kastala. Læknirinn hélt þenn- an viðburð hátíðlegan með því að kvænast ráðskonu sinni. Fáum árum áður en þetta var höfðu augu heimsins beinzt að Zdenka Koubkova, heims- frægri tékkneskri íþróttakonu. Árið 1944 gerðist hún karlmað- ur eftir nokkrar velheppnaðar skurðaðgerðir, þá 21 árs. Þessi nýi karlmaður kvæntist einnig. Hver er sannleikurinn um þetta fólk, sem lifir á mörkum kynjanna ? Er það eitthvert við- undur er hæfir sem sýningar- gripir í fjölleikahúsum eða er það í eðli sínu normalt fólk, sem lent hefur í átakanlegum vanda ? Sannleikurinn er sá, að þetta fólk sem hefur bæði karl- og kvenkynfæri, er hvergi nærri eins frábrugðið venjulegu fólki og ætla mætti. Vissulega er það ekki neinir sýningargripir. Það er á vísindamáli kallað „herrn- afródítar“ og er orðið tekið úr grískri goðafræði. Sagan seg- ir að Iíermes, sendiboði guð- anna, og Afródíta, hin gríska Venus, hafi eignast barn sem bar öll einkenni foreldra sinna í svo fögru samræmi, að barnið hlaut nafnið Hermafródítos. Forngrikkir hjúpuðu hermafró- díta mikilli leynd og dýrkuðu þá sem hálfguði. En vísindamenn nútímans telja hermafródíta mjög lítið frábrugðna normölu fólki. Öll erum við frá líffæralegu sjónar- miði tvíkynja. Við höfum bæði karl- og kvenkynfæri — önnur fullþroskuð, hin sem vanþroska vísa. Hermafródíti er ekki ann- að en maður, sem hin vanþroska kynfæri hafa þroskast í fyrir áhrif erfðagalla í hinu frjóvg- aða eggi. Vísindamenn greina á milli tvennskonar hermafródíta. Önn- ur tegundin, sem er ákaflega sjaldgæf, eru „hinir eiginlegu hermafródítar“. Slíkur maður hefur báðar tegundir kynkirtla — eggjakerfi og eistu — full- þroskuð. Hann hefur einnig ann- aðhvort fullkomin ytri kynfæri af báðum kynjum, eða að þau eru að nokkru leyti karlkyns og að nokkru leyti kvenkyns. Fræðilega mætti gera ráð fyr- ir að eiginlegur hermafródíti gæti frjóvgað sjálfan sig og al- ið afkvæmi, sem er náttúrlegt fyrirbæri hjá tvíkynja sniglum, ánamöðkum og ostrum. Að minnsta kosti ætti hann að geta frjóvgað konu. En dr. Hugh Hampton Young, prófessor við John Hopkins háskólann, sem rannsakað hefur tuttugu eigin- lega hermafródíta sem höfðu bæði eggjakerfi og eistu, komst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.