Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 37

Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 37
UM PERLUR OG PERLURÆKT 35 nýtar: óreglulegar að lögun, skemmdar eða mislitar. Gott þykir ef úr hinum 20 fást tvær gallalausar perlur. daufbleikar á litinn. Litur perlanna getur verið með ýmsu móti: ljósbleikur og mjallahvítur og allt þar á milli; jafnvel stundum brúnn, gulur, purpurarauður, svartur eða grár. Þær geta verið mislitar: röndóttar eða deplóttar. En misiitar perlur eru einskis virði, jafnvel svartar. Þó kemur fyrir að svört perla, sem hefur sterk- an gljáa og er gallalaus að gerð og lögun, selst dýru verði. Af litnum geta sérfræðing- ar séð hvar perla er ræktuð, því að hver ræktunarstaður hefur sín sérstöku næringarskilyrði. Heilsufar ostrunnar hefur líka áhrif á litinn. Það er eins um perl- urnar og mennina: engar tvær eru alveg eins. ,,Ég hef árum saman leitað að tveim eins perl- um,“ sagði Onorato, „en aldrei fundið þær. Þær geta haft margt sameiginlegt, en tvær perlur sem eru jafnstórar, jafnþungar, eins á litinn, af sömu gerð og með sama skini eru áreiðanlega vandfundnar." Hvað er það sem gerir perlu verðmæta? Hún verður að vera alveg hnöttótt, af réttri stærð, miúk og slétt eins og silki, lit- u: n Ijósbleikur og alveg jafn. Hún verður að stafa frá sér ljóma — rétt eins og inni í henni logi Ijós — og auðvitað verður gerð hennar að vera al- veg gallalaus, ekkert ský á yfir- borði hennar, enginn fæðingar- blettur, engin hola, bóla eða rispa. ,,En er engin aðferð til að þekkja í sundur náttúrlegar og ræktaðar perlur?“ spurði ég. „Eiginlega ekki,“ sagði Ono- rato. „Ef ég tæki tíu festar með náttúrlegum perlum og eina með úrvals ræktuðum perlum, ruglaði saman perlunum og þræddi úr þeim ellefu festar að nýju, mundi enginn sérfræðing- ur geta greint ræktuðu perlum- ar úr.“ I ódýrum ræktuðum perlum er stór kjarni og aðeins fá perlumóðurlög utan um hann: eftir skamma notkun flettast þessi lög af eins og hýði á lauk. „En perlufesti úr góðum rækt- uðum perlum er ævarandi eign,“ sagði Onorato, og bætti við: „En gleymið ekki að perlur eru ekki eins og aðrir skartgripir svo sem dýrir steinar og demantar; þær eru lifandi. Og þó að ostrumóðirin deyi lifir perlan áfram. Hún breytir um lit eftir heilsufari sínu, og það verður að nota hana. Því meir sem perlur eru notaðar því betri verða þær og fallegri, einkum ef þær eru notaðar við sjávar- ströndina: konur ættu jafnvel að gera sér að reglu að hafa þær stöku sinnum um hálsinr. þegar þær fá sér sjóbað — það er eins og að gefa þeim víta- mín ..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.