Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 3

Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 3
12. ÁRGANGUR REYKJAVlK 3. HEFTI 1953 Sænskur fyrirlesari gcfur hér glöggu og fróðlega lýsingu á mauninum og rithöfundinum — HANS FALLADA. Grein úr „Hördi Ni“, eftir Knut Stubbendorff. MARGAR þýzkar fjölskyldur geyma sagnir um kynlega kvisti í ættum sínum. Sumar þessara sagna eru sorglegar, aðrar fáránlegar og enn aðrar eru einskonar ævintýra- eða hetjusagnir. En auðvitað eru líka til í mörgum ættum svart- ir sauðir, sem alls engar sög- ur fara af, heldur falla í gleymsku. Og það eru örlög þeirra flestra. Rudolf Ditzen, sonur Wilhelms Ditzen, dóm- ara í æðsta dómstóli þýzka rík- isins, var einn af þessum gleymdu auðnuleysingjum — — allt til þess er hann varð frægur rithöfundur undir nafn- inu Hans Fallada. Fallada var ekki hinn mis- skildi snillingur. Milli auðnu- Þýzki rithöfundurinn Hans Fallada varð á svipstundu heimsfrægur fyrir bók sína Kleiner Mann, was nunf, sem kom út á íslenzku undir nafn- inu Hvað nú, ungi maður f Með þessari bók hófst einstæður rithöf- undarferill. Jafnfóðum og bækur Fallada komu út á þýzku voru þær þýddar á fjölda tungumála, og munu margir Islendingar hafa lesið þær, ýmist á dönsku eða þýzku á ára- tugnum fyrir síðari heimsstyrjöld- ina. En færri munu vita deili á skáldinu sjálfu. Sænskur maður, sem þýtt hefur bækur Fallada á sænsku, flutti nýlega fyrirlestur um hann í sænska útvarpið, og birtist hann hér. Mun mörgum gömlum unnendum Fallada liér á landi þykja fróðlegt að kynnast ævi hans, sér til glöggvunar og aukins slíilnings á bókum hans. leysis hans og frama voru eng- in bein tengsl. Frami hans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.