Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 17

Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 17
JÖRÐIN SNÝST MISHRATT 15 stjarnanna, hlaut breytingin að vera á gangi stjarnanna, eða réttara sagt jarðarinnar, en ekki úranna. Þessar breytingar voru á tak- mörkum hins mælanlega og stjörnufræðingarnir voru því ekki ánægðir með kvartsúrið, þeir vildu fá enn nákvæmari tímamæli sem gæti mælt tug- þúsundustu hluta úr sekúndu. Og menn grunaði hvar hans væri að leita. Ammoníak er efnasamband sem þekkzt hefur öldum saman. Ef komið er af stað tíðri sveiflu- hreyfingu í ammoníaklofti, þá kemur í ljós að það gefur frá sér háttbundin merki, sem eiga upptök sín í sjálfri sameind efn- isins. Þessar háttbundnu sveifl- ur í innri gerð sameindarinnar eru svo reglulegar að ekkert virðist geta raskað gangi þeirra. Með því að láta þær stjórna gangi pendúls höfðu menn búið til það sem kallað hefur verið atómúrið og er enn nákvæmara en kvartsúrið. Atómúrið er þó svo nýtt af nálinni, að það sem stjörnufræð- ingarnir vita um hinar skamm- vinnu breytingar á gangi jarð- arinnar hafa þeir fundið með kvartsúrinu. Þeir hafa fundið að jörðin hægir á sér á tímabilinu frá nóvember til maí, en hraðar sér aftur sumar- og haustmán- uðina; mesti munurinn á sumri og vetri er áttundi hluti úr sekúndu. Þessar árlegu sveiflur hafa stjörnufræðingar þekkt í ára- tug. En skýringuna vita menn enn lítið um. Vér vitum að í des- ember er jörðin hálfri milljón mílna nær sólu en í júní og fær þá örfáum hundraðshlutum meiri hita frá sólinni. Kannski er orsökin fólgin þar. En hvern- ig vitum vér ekki. Heimsskauta- ísinn hlýtur að rninnka og vaxa samsvarandi og vatnsmagnið í höfunum að breytast, hraði vindanna getur einnig breytzt, og svo virðist sem viðtækar breytingar hátt í gufuhvolfinu geti haft sín áhrif. En engin ein af öllum þeim skýringum sem menn hafa sett fram virðist geta leyst gátuna. Því miður mun atómúrið ekki verða stjörnu- fræðingunum til mikils gagns í þessu efni. Öðru máli gegndi ef athugunarstöðvar þeirra væru á tunglinu þar sem ekkert and- rúmsloft er. Hér á jörðinni setur ókyrrð og breytileiki loftsins rannsóknum vorum á gangi stjarnanna takmörk. Nú mætti kannski að lokum spyrja einnar spurningar: Hvað koma allir þessir straumar og breytingar við snúningi jarðar- innar? Af hverju hægir jörðin á sér þegar hún gildnar um mið- baug en herðir á sér þegar hún grennist ? Það er líklega auðveldast að skýra þetta með alkunnu sýn- ingaratriði í sirkus. Margir hafa sjálfsagt séð loftfimleikamann hanga á tönnunum í snúru og snúast eins og snarkringla. Þeg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.