Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 35

Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 35
Brezkur fréttamaður segir frá kynnum sínum af perluræktanda og ýmsum fróðloik sem hann fékk hjá honum — Um perlur og perlurœkt. Grein úr „London Calling“, eftir Sylvia Matheson. 'jjAG MAN þegar ég sá Vin- cenzo Onorato í fyrsta skipti: það var á heitum sum- ardegi í Bombay, hann sat við borð sem breiddur var á svart- ur flauelsdúkur þakinn perlum. Með honum voru fjórir ind- verskir kaupmenn sem virtust hafa sérstakan áhuga á tveim óvenjufallegum perlum, full- komnum samstæðum, með daufu, rósrauðu skini. Kaupmennirnir fullyrtu að þetta væru náttúruperlur af beztu tegund og vildu kaupa þær, en ítalinn vildi ekki selja. „Þær eru ræktaðar, eins og allar hinar,“ sagði hann. Þeir vildu ekki trúa honum og báðu hann að nefna verðið, en Vin- cenzo lét sig ekki, og þegar þeir voru farnir fékk hann mér perlurnar. „Þær eru ræktaðar,“ sagði hann; „þær eru úr ræktunar- stöðinni minni í Japan; þetta eru fallegustu perlur sem ég hef séð, alltof fallegar til að selja þær. Ég ætla að eiga þær. En þessir kaupmenn voru eng- ir asnar — það er ómögulegt að skera úr því hvort þær eru náttúrlegar eða ræktaðar.“ Hann sagði að með einskonar röntgentækjum gætu sérfræð- ingar stundum séð hvort perl- ur væru ræktaðar ef borað væri í gegnum þær fyrst. „En jafn- vel það er ekki öruggt.“ IJann hélt áfram að segja mér ýmislegt um perluveiðar og perluræktun. Eg vissi ekki að sumar ræktaðar perlur eru eins dýrmætar og náttúrlegar; að engar tvær perlur eru eins; að þær geta verið af næstum öllum litum og að eini munur- inn á náttúrlegum og ræktuð- um perlum er sá, að þær fyrr- nefndu myndast af tilviljun en þær síðarnefndu eru framkall- aðar með sérstakri aðgerð. Náttúruperla myndast þegar sandkorn eða önnur utanað- komandi ögn kemst inn í mjúkt hold ostrunnar, sem reynir að losa sig við hana með háttbundnum vöðvasamdrætti. Ef það tekst ekki safnar hún utan um kornið fljótandi perlu- efni, sem leggst í lögum utan um það og storknar; við hvern andardrátt ostrunnar myndast ný himna utan um kjarnann,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.