Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 80

Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 80
78 ÚRVAL á mikilli fitu. Tilhneiging feitra manna til að nota fitu til elds- neytis í frumum sínum og auka þannig fituflutninga með blóð- inu, virðist benda til skýringar á því hversvegna feitir menn fá oftar æðakölkun en magrir. Tilhneigingu til gallsteina- myndunar má skýra á svipaðan hátt, því að gallsteinskjarninn er oft úr sama fituefninu-— kol- esterol — sem finnst í æða- veggjum við byrjandi æðakölk- un. Og oft má finna óeðlilega mikið af þessu efni í blóðinu þeg- ar gallsteinar eru að myndast. En offita er ekki eina orsök þess að frumurnar taka að brenna fitu í stað sykurs. Syk- ursýki hefur sömu áhrif. Sykur- sýkin stafar af því að líkamann vantai’ insúlín (hormón sem myndast í lifrinni), sem er nauðsynlegt við sykurbrennsl- una. En insúlín þarf einnig til að breyta öðrum næringarefn- um í fitu í þeim tilgangi að safna henni í forða. Hjá mönn- um, sem lengi hafa borðað fitu og safnað henni í líkamann, get- ur insúlínskortur gert vart við sig og valdið sykursýki. Sérkenni þesskonar sykur- sýki í feitum mönnum er, að hana má oft bæta eða jafnvel lækna alveg með ströngu mat- aræði, sem sparar insúlínfoi'ða líkamans með því að koma í veg fyrir að fita safnist fyrir. Sú staðreynd að líkamsfrum- ur feitra manna taka upp fitu- brennslu í stað sykurbrennslu gefur þannig vísbendingu um hvar sé að leita skýringar á fylgikvillum offitunnar, en húa vekur einnig nýjar spurningar, t. d.: hvar í líkamanum mynd- ast öll þessi fita? Að nokkru leyti myndast hún í lifrinni, eins og menn hafa lengi vitað, og er sú starfsemi óholl fyrir lifrina. Að jafnaði er lifrinni hlíft sem mest við að koma nálægt fitu; þau fituefni sem síast úr þörm- unum berast með lymfuæðun- um inn í blóðrásina án þess að síast fyrst í gegnum lifrina eins og önnur næringarefni. En þeg- ar líkamanum berst of mikil næring verður lifrin að hefja fitumyndun í stórum stíl, og dregur það úr mótstöðuafli hennar gegn sjúkdómum. En megnið af fitumyndiminni hlýtur að eiga sér stað annars- staðar, og nýjar rannsóknir benda til að mikil fitumyndun eigi sér stað í húð og vöðvum. Hjá feitum mönnum á sér stað stöðug nýmyndun fitu í öllum hinum örsmáu frumum líkam- ans þessvegna verða afleiðing- arnar svo víðtækar, og þess- vegna er oft á tíðum svo erfitt að koma líkamanum í samt lag aftur þegar öfugþróunin er komin vel á veg. En breyting á efnaskiptum líkamans, að svo miklu leyti sem við getum mælt þau, er ekki orsök fitu. Sá feiti nýtir ekki fæðu sína betur en sá magri, líkamsfrumur hans þarfnast ekki minni næringar til daglegr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.