Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 72

Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 72
Samtal við «.nna,n uppfinnmg'a- mshu antabuslyfsins. Drykkja og ofdrykkja. TJr „Verden Idag“, eftir Knud Bye. DÖNSKU vísindamennirnir dr. Hald og dr. Erik Jacobsen, sem fundu upp of- drykkjulyfið antabus, hafa haft mikla ánægju af uppfinn- ingu sinni, sem hefur farið sigurför um heiminn síðan efnasamsetning þess varð kunn fyrir fimm árum. Allstór hluti þeirra sem fengið hafa lyfið hafa læknast. — En hve mikið þarf eiginlega til þess að menn fari yfir skynsamleg takmörk í umgengni sinni við áfengi ? Getur ekki hver og einn geng- ið úr skugga um það sjálfur hve mikið hann má drekka án þess að bíða tjón af því? „Þegar ég skrifaði bók mína „Meðferð áfengis“ (Omgang med alkohol) útbjó ég spum- ingalista. Þeir sem svara þess- um spurningum af einlægni fá með því nokkra vísbendingu um hvar þeir standa,“ segir dr. med. Erik Jacobsen. „Svarið eftirfarandi spurningum eftir beztu samvizku: 1. Álítur konan yðar að þér drekkið of mikið? 2. Álítið þér að glas af áfengi bæti andleg og líkamleg afrek yðar? 3. Eigið þér erfitt með að neita þegar yður er boðið aft- ur í glasið? 4. Fáið þér yður oft eitt eða tvö staup í vinnutímanum ? 5. Eyðið þér meira fé í áfengi en til að þjóna andleg- um áhugamálum yðar — kaup- ið þér frekar eina flösku en bæk- ur, blöð, leikhúsmiða o. s. frv. ? 6. Kemur það fyrir oftar en tvisvar á ári, að þér fáið yður frekar öl, snaps, viskí, gin eða portvín í staðinn fyrir kaffi með hádegisverðinum ? 7. Þjáist þér af langvinnri magabólgu ? 8. Eruð þér hrottalegur við konu yðar og börn þegar þér eruð drukkinn? 9. Sitjið þér stundum í vín- stofu eða veitingahúsi þegar yður finnst ótvírætt að þér ættuð að vera við vinnu yðar? 10. Hafið þér stundum setið aleinn að drykkju heima hjá yður? 11. Drekkið þér meira nú en fyrir einu ári? 12. Kemur það oft fyrir að þér komið ekki heim til kvöld- verðar og látið ekki konuna yð- ar vita um það?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.