Úrval - 01.05.1953, Page 88
Loftalagið hefnr mikil áhrif á
iíffærastarfsemi og þroska
bæSi manna og dýra.
Áhrif loftslagsins á mennina*
Grein úr „Science“,
eftir dr. phil. Olarence A. Mills.
ÍJELMINGUR mannkynsins
1. lifir árið um kring í röku
og heitu loftslagi, sem dregur
úr lífsþrótti fólksins. Börnin
vaxa hægt, ná seint þroska
og hafa yfirleitt ófullkomna
líkamsbyggingu. Viðkoman er
að vísu mikil, vegna skorts á
hömlum, en andvanafæðingar
eru tíðar, ungbarnadauði mik-
ill og farsóttir skæðar og held-
ur það f jölguninni í skef jum.
Stúlkur byrja þar að fá tíðir
einu og hálfu til tveim árum
síðar en í kaldari löndum og
frjósemi þeirra er minni. Hin
ævaforna bábilja, að æskan taki
fyrr út þroska í hitabeltislöndun-
um en í tempruðu löndunum ætti
fyrir löngu að vera útdauð —
sennilega er hún 20 000 ára
gömul arfleifð frá ísöldinni,
þegar hagstæðasta loftslagið
fyrir manninn var þar sem hita-
beltið er nú.
Jafnvel fyrir tvö þúsund ár-
um boðaði gríski læknirinn
Hippókrates þessa kenningu, þó
að grískar stúlkur væru þá jafn
bráðþroska og stúlkur í miðjum
Bandaríkjunum (kringum 40°
n.br.) eru nú. Síðan hefur hitinn
á jörðinni hækkað það mikið, að
grískar stúlkur taka nú tveim
árum seinna út þroska en á dög-
urn Hippókratesar.
Mannslíkaminn er aflvél sem
starfar aðeins fyrir það að
frumur hans gefa frá sér orku
við bruna fæðunnar sem þær
taka til sín. Orkunýting manns-
ins er 20—25%. Fyrir hverja
orkueiningu, er líkaminn hag-
nýtir sem vinnu, verður hann
að losa sig við þrjár til fjórar
einingar sem úrgangshita. Það
glóandi iofttegundir, sem þeytt-
ust frá sólinni með 3.000.000
km hraða á klukkustund,
sleikja jörðina með eldtungum
sínum, bræða fjöllin og tendra
loftið í bál. Endalokunum verð-
ur bezt lýst með tilvitnun í
Opinberunarbókina: „Og fjórði
engillinn helti úr sinni skál
yfir sólina . . . Og mennirnir
stiknu'öu í ofurlvita . . . Og
borgir þjóðanna hrundu . . .
Og allar eyjar hurfu og fjöll-
in voru ekki lengur til . . .“