Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 26

Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 26
24 tJRVAL er veiddur, ei’u vængir hans strax stýfðir. Tamning fuglanna tekur eitt til tvö ár og bezti aldur þeirra til veiðanna er frá fjögra til átta ára. Formað- ui'inn sagði mér með nokkru stolti, að enginn skarfanna á bátnum hans nú væri eldri en sex ára, þótt hann hefði stund- um á ei'fiðum tímum orðið að nota fugla til þrettán ára ald- urs. En þá voru þeir seinir að veiða og þörfnuðust mikillar aðgæzlu. íchi, sem húkti á hnífl- inum rétt við nefið á mér, (mér fannst hann líta mig illu auga) var réttra fimm ára, og áreið- anlega bezti fuglinn á allri ánni. Hann virtist líka vita vel af þessu! Eftir að við höfðum látið berast niður straumlygna ána svo sem í tíu mínútur, lyfti for- maðurinn allt 1 einu höfðinu, þefaði ákaft og gaf nokkrar snöggar fyrirskipanir. Háset- arnir lögðu stengurnar á botn bátsins og fóru að búa fuglana undir veiðarnar. Ef dæma mátti af hækkandi gargi fugl- anna, voru þeir æstir að byrja sem fyrst. Hásetarnir tóku fuglana og réttu formanninum þá, einn og einn í senn. Ég setti mig nú í stellingar til þess að veita öllu sem nákvæmasta eftirtekt. Það var skemmtilegt að sjá, hve fljótt og fimlega undirbún- ingur fuglanna var fram- kvæmdur. Fyrst tók formaður- inn 4 metra langt snæri og vafði því lauslega um háls fuglsinsr neðst, fór svo með endana aft- ur fyrir vængina og batt þá saman, þannig að vélindað gat ekki víkkað út á eðlilegan hátt og fuglinn ekki gleypt nema smæsta fiskinn. Áfast snærinu, á miðju baki fuglsins, er dálít- ið hvalbeinshandfang, sem not- að er við að setja fuglinn á vatnið og taka hann upp aftur. Allur þessi útbúnaður er gerður af mikilli hugkvæmni; ég hugsa að ekki sé auðvelt að endurbæta hann. Allur skarfahópurinn — sam- tals tólf, — þegar IcM var með- .talinn — var undirbúinn á þenn- an hátt með miklum flýti. All- ir tólf taumamir á þessum ,,fuglabeizlum“ voru síðan fest- ir við stjónartaum, sem for- maðurinn greip í hægri hönd. Ég var einmitt að hugsa um, að maður gæti haldið himdum í bandi á svipaðan hátt, þegar ég vaknaði af þeim hugleiðing- um við að formaðurinn fékk mér langa stöng í hendurnar og skipaði mér fruntalega að berja stönginni í borðstokkinn á bátnum. Ég gerði eins og hann sagði, en gamli maðurinn var ekki ánægður. „Tuskam! Tuskam!“ (Fastara, fastara!) kallaði hann, svo að ég fór að hamast á stjórnborðs súðinnir þangað til ég hélt að súðin mundi brotna. Stöngin var sveigjanleg og ég held hún hafi verið hol, svo þið getið ímynd- að ykkur djöfulganginn! Ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.