Úrval - 01.05.1953, Síða 73

Úrval - 01.05.1953, Síða 73
DRYKKJA OG OFDRYKKJA 71 13. Hefur komið fyrir að þér hafið gleymt hvað þér gerðuð eftir að þér höfðuð fengið einu glasi of mikið? 14. Er yður sama með hverj- um þér eruð — bara ef þér hafið eitthvað að drekka? 15. Drekkið þér að meðaltali meira en tíu snapsa (rúman þriðjung úr flösku) á dag? „Já, þarna hafið þér spurn- ingarnar. Gefið yður svo tvö stig fyrir hvert já, eitt stig fyr- ir ,,ég veit ekki“, „ef til vill“, eða „af og til“, og ekkert stig fyrir nei. Leggið síðan saman stigin. Ef útkoman verður meira en átta er ekki umtals- mál fyrir yður að gerast bind- indismaður þegar í stað. Verði hún meira en 15 skuluð þér strax leita læknis, og fáið þér fimm—sex stig skuluð þér staldra við og hugleiða hvort ekki sé rétt að stinga við fæti. Sem betur fer þurfa fæstir menn að vera algerir bindindis- menn. En það eru til veikgeðja sálir sem ekki kunna þá list að takmarka sig, og þeir ættu yf- irleitt aldrei að bragða öl, hvað þá sterkara. Og þeim sem ver- ið hafa í „afvötnun“ ætti eng- inn maður að freista með öl- sopa, hvað þá meira. Það þarf kannski ekki meira til að koma þeim á spenann aftur og eftir það geta þeir ekki stanzað." „Er mikið um slíka menn?“ „Samkvæmt hagskýrslum og áliti lækna eru ofdrykkjumenn á Norðurlöndum ekki yfir tveir af hundraði af íbúum land- anna. Aðrir sem áfengis neyta gera það í hófi í gleðskap. I samanburði við margar aðrar þjóðir sýnum við menningu í umgengni okkar við áfengi. Ég hef t. d. sannreynt að Ame- ríkumenn eru miklu óhemju- legri við drykkju en við. Það má auðkenna muninn með því að segja að við sitjum við drykkju, en þeir standi — þeir drekka ört og unna sér ekki næðis til að njóta vínsins. Enda er áfengisvandamálið þar miklu alvarlegra en hér. En allsstaðar má raunar finna fólk sem er frjálslegt og glatt og skemmtilegt við drykkju, og annað sem er ill- gjamt og óskemmtilegt. Og svo er þriðji hópurinn: þeir sem ekkert sést á þó að þeir drekki drjúgum meira en aðrir — Ég þekki menn sem virðast þola næstrnn ótrúlega mikið, en óhófleg drykkja slíkra manna hefnir sín fyrr eða síðar. Þeir hafa sterka líkamsbyggingu og næman aðlögunarhæfileika, sem veldur því að áfengisþol þeirra vex smám saman. En á vissu stigi — og alveg óvænt — ræn- ir áfengið þá alveg minni. Það er eindregið hættumerki. Ég þekki forstjóra, kunnan kaup- sýslumann, sem smátt og smátt hafði aukið við sig í drykkju, án þess að séð yrði að honum væri það til tjóns. Einn morgun vaknaði hann í rúmi sínu, leit í vasabókina sína og sá að hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.