Úrval - 01.05.1953, Page 84

Úrval - 01.05.1953, Page 84
82 ÚRVAL ingur þar (3.350.000 kg. á hvern fersentímetra) hlýtur að þrýsta járnsameindunum sam- an í þéttan massa, tæknilega séð ,,fljótandi“, en þó gerólík- an því sem við köllum vökva. Utan um hinn bráðna kjarna og næstum út að yfirborðinu er innri hjúpur jarðarinnar, 3200 km þykkur. Jarðskjálfta- fræðin og önnur jarðvísindi gefa okkur hugmynd um gerða hans. Flestar líkur benda til að hann sé gerður úr chrystolite, pem er þun,g, grágræn berg- tegund úr járni, magnesíum og silisíum. Svo undarlega sem það hljómar, virðist það vera bæði fast (rigid) og þjált (plastic); hvítglóandi þar sem það mætir kjarnanum og senni- lega rauðglóandi allt í gegn. Utan yfir þessum hjúp er hin þunna skorpa, sem ber uppi lífið á jörðinni, hlutfallslega engru þykkri en hýði á epli. Hún greinist einnig í lög. Botnlagið virðist vera basalt- skel, 15—30 km þykk. Upp af því rísa hin miklu granítmeg- inlönd sem við lifum á. Sumir jarðeðlisfræðingar tala um þau sem „fljótandi“, því að granít er léttara en basalt, á sama hátt og basalt er léttara en chrystolite, sem aftur er létt- ara en járn. Þannig eru megin- löndin gerð úr léttara efni en aðrir hlutar jarðarinnar. Þessi sérkennilega bygging, þar sem þyngri lög bera uppi léttari lög, bendir til að jörð- in hafi einu sinni verið bráðin og sé jafnvel enn mjög lítið farin að kólna. Nýjasta kenningin um upp- runa jarðarinnar var sett fram 1951 og gerði það stjömu- fræðingurinn Gerard P. Kuiper við háskólann í Chicago. Eins og flestir aðrir nútíma stjömu- fræðingar gerir hann ráð fyr- ir að stjörnurnar hafi í upp- hafi rnyndast úr skýjum mjög þunndreifðra lofttegimda og geimryks, sem svifu um geim- inn. Fyrir áhrif aðdráttarafls tóku þau að dragast saman og snúast um sjálf sig. Innri þrýstingur og hiti jókst, unz þau tóku að glóa og urðu að lýsandi stjömum. Fyrir áhrif hins mikla snún- ingshraða klofnuðu þær flest- ar í tvennt, urðu að tvístim- um, sem telja um helming allra stjarna. Aðrar urðu að þrí- stirnum, eða skiptust jafnvel í fimrn hluta, eins og t. d. Pól- stjarnan, sem auganu sýnist vera ein stjarna. En í sumum tilfellum — ef til vill einu af hundrað — var dreifing efnis- ins o g jafnvægi kraftanna þannig að í stað þess að skipt- ast myndaði skýið einn lcjarna. Eitt þeirra var sólin, er óx og glóði í miðju skýkringlu sem var í þvermál líkt og sól- kerfi okkar. Við snúninginn varð kringlan æ flatari og fyr- ir áhrif þyngdaraflsins tóku að myndast í henni þéttari smá- kringlur. Þessar smákringlur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.