Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 51

Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 51
Flestir kannast við sögxina og kvikmyndina um nppreisnina á Bounty, en færri mun kunnugt um hinn vísindalega tilgang fararinnar. Brauðaldinflutningarnir með Bounty, Grein úr „Scientific American", eftir Bicliard A. Howard. FERÐ freigátunnar Bounty, undir skipstjóm Williams Bligh höfuðsmanns, hefur orð- ið víðfræg í bókmenntunum vegna hinna sögulegu endaloka sem hún fékk; hitt er ekki jafnkunnugt, að tilgangur ferð- arinnar var jafnóvenjulegur og endalok hennar urðu snögg. Bligh hafði tekið að sér að reyna að flytja lifandi brauð- aldintré frá Tahiti, stærstu eyjunni í Félagseyjaklasanum í Kyrrahafi, til brezku Vestur- indíueyjanna hinum megin á hnettinum. Til þessarar ferðar var stofn- að vegna þarfar brezkra plant- ekrueigenda á Vesturindíum fyrir auðræktanlega fæðu handa þrælum sínum. Á 18. öld var sykurreyr mikið ræktaður á eyjunum Jamaica, Barbados, St. Vincent, Grenada og Trini- dad. Plantekrueigendurnir sáu eftir því landi og þeim tíma sem fór í að rækta mat (cass- ava, taro-rótarávexti og ban- ana) handa þrælunum og töldu að brauðaldinið mundi reynast miklu ódýrari fæða. Fréttir af þessari undrafæðu höfðu borizt til Evrópu með ýmsum landkönnuðum, meðal annars hinum víðkunna brezka landkönnuði Cook höfuðs- manni. Brezkur sæfari og haf- fræðingur (og sjóræningi í við- lögum), William Dampier að naíni, hafði skrifað um brauð- aldinið: „Brauðaldinið (eins og við köllum það) vex á stóru tré, eins stóru og stærstu eplatré okkar. Það hefur limmikla krónu með dökkum blöðum. Aldinin vaxa á greinunum eins og eplin; þau er eins stór og penny-brauð þegar hveitið kost- ar fimm skildinga skeppan, þau eru hnöttótt, með þykku og seigu hýði. Þegar aldinið er þroskað er það gult og mjúkt og gómsætt á bragðið. Ibúar Guameyjar nota það fyrir brauð. Þeir safna þeim þegar þau eru fullvaxin, meðan þau eru græn og hörð; þá baka þeir þau í ofni sem svíður hýðið og gerir það svart; en þeir skafa svörtu húðina af og eftir verð- ur mjúk, þunn skorpa; og kjöt- ið er mjúkt undir tönn og hvítt eins og molar úr penny-brauði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.