Úrval - 01.05.1953, Page 113

Úrval - 01.05.1953, Page 113
HVARF KRÝNINGARSTEINSINS 111 þeir til okkar Gavins, Alans og mín. Þeir spurðu okkur spjörun- um úr og báru það á okkur, að við hefðum framið verknaðinn. Ákæra þeirra byggðist á sterk- um líkum, en ég taldi heiðar- legra að ljúga en gefast upp. Okkur til undrunar var okkur sleppt. Þó var okkur ekki rótt. Við höfðum aldrei ætlað okkur að fela steininn til lengdar, og urð- um við að gera það upp við okk- ur, hvort það borgaði sig að gera opinskátt, hvar hann væri niðurkominn. Steinninn hafði ekki gildi fyrir okkur meðan hann var geymdur í verksmiðju- kjallaranum. Hingað til höfðum við einir ráðið gerðum okkar. Við ætluðum að ljúka leiknum með því að láta yfirvöldin fá vitneskju um hvar steinninn væri niður kominn. Ef þau létu steininn vera kyrran í Skotlandi, var tilgangi okkar náð, en ef þau hrifsuðu hann til sín, myndu þau svívirða þjóðernistilfinningu Skota. Við létum bezta steinsmið Skotlands gera við steininn. Við ætluðum að færa Skotlands- kirkju steininn að gjöf og flytja hann til rústa Arbroath klaust- urkirkjunnar. þar sem skozkir óðalsbændur komu saman árið 1320, eftir að heimili þeirra höfðu verið brennd, til að stað- festa frelsiseið sinn. Að morgni hins 11. apríl árið 1951, ókum við Neill frá Glasgow með ör- lagasteininn. Um nónbil bárum við hann eftir grasigrónu gólf- inu í Arbroath klausturkirkj- unni, upp að háaltarinu. Ég sá steininn ekki framar. Yfirvöldin brugðu við og sóttu steininn og laumuðu honum yfir landamærin að næturlagi. En ég minnist enn þeirrar stundar, þegar ég skildi stein- inn eftir hjá altarinu, — þegar ég heyrði rödd Skotlands tala eins skýrt og hún talaði árið 1320: „Vér berjumst ekki fyrir frægð, auð né heiðri, heldur ein- vörðungu fyrir frelsi, sem eng- inn góður maður lætur af hendi,, meðan hann dregur lífsanda.“ Ó. B. þýddi. Krýningarsteinninn var fluttur aftur til Westminster Abbey, og ráðstafanir hafa verið gerðar til að gæta hans vandlega, einkum með tilliti til væntan- legrar krýningarhátíðar. Yfirvöldin töldu þó, að „hagsmunir almennings krefð- ust þess ekki“, að hinir fjórir ungu Skotar yrðu sóttir til sakar. URVAL Ritstjóri: Gísli Ólafsson, Leifsgötu 16. Af- greiðsla Tjarnargötu 4, pósthólf 365, Reykjavík. Kemur út átta sinnum á ári. Verð kr. 10.00 hvert hefti í lausasölu. Áskriftarverð 70 kr. á ári. Utanáskrift tímaritsins er: Urval, póst- hólf 365, Reykjavík. ÚTGEFANDI: STEINDÓRSPRENT H.F.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.