Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 116

Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 116
Uppfinningamenn sýna hugvit sitt. Úr „London Calling". eftir Tom Masson. Hefur þú nokkumtíma fundið upp nokkuð — hlut, áhald, eins- konar vél eða undraefni, tæki til að vinna eitthvert verk fljótar og betur en áður? Margir fá öðru hverju snjallar hugmyndir; öllu færri komast svo langt að fullgera nothæft módel af uppfinningunni — eða sækja um einkaleyfi á henni — og miklu færri koma henni á markað. En jafnvel eftir að hún er komin á markað getur hún brugðist öllum vonum. Á móti hverjum einum uppfinningamanni eins og Edison eða Marconi sem verður ríkur og frægur, eru þús- undir sem deyja í fátækt, tugir þúsunda sem aldrei fá nema nokkra vasaskildinga fyrir allar afurðir snilligáfu sinnar og nokk- ur hundruð sem haft geta sæmi- lega ofan af fyrir sér. Það er til félag uppfinninga- manna í Bretlandi — Stofnun einkaleyfahafa (Institute of Pa- tentees) — sem gætir hagsmuna þessara hugvitsmanna. Þetta fé- lag hefur haldið sýningu í Lon- don með það fyrir augum að vekja athygli almennings á hugvitssemi félaganna — og væntanlegra framleiðenda á uppfinningum sem enn eru ekki komnar á markað. Margar uppfinningarnar á þess- ari sýningu eru tengdar heimilis- störfum, sprottnar af þeirri ósk að létta húsmóðurinni störfin. Flestar konur þvo enn þvottinn sinn heima og þurrka hann úti á snúrum að húsabaki. Ég hef horft á konur ganga fram og aftur milli þvottakörfimnar og snúrunnar, taka eitt eða tvö stykki í einu og hengja þau síðan á snúruna. Nú hefur einhver fundið upp körfunet — einskonar háf sem konan hengir í ól um hálsinn: Það eru raunar þrír háfar, einn stór sem hangir framan á maganum og er fyrir stór stykki, og tveir minni á báð- um síðum fyrir klemmur og smá- stykki. Þannig getur húsmóðirin gengið að snúrunni með báðar hendur frjálsar og hengt upp þvottinn sinn á miklu skemmri tíma en áður, og án þess að bogra. Húsmóðir hefur fengið þá snjöllu hugmynd að setja hita- element i bakkann undir upp- þvottagrindinni við eldhúsvaskinn, svo að leirtauið þornar jafnóðum og það er lagt á grindina — og losnar hún þannig við að þurfa að nauða í eiginmanninum að hjálpa sér við uppþvottinn. Eitt af þvi sem mörgum hús- mæðrum, er búa í stórum sambýl- ishúsum, er áhyggjuefni er glugga- þvotturinn — einkum þeim sem Framhald á 8. kápusíðu. STEINOÓRSPRENT H.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.