Úrval - 01.05.1953, Side 13

Úrval - 01.05.1953, Side 13
HANS FALLADA 11 raun á þeirri konu, sem hann í síðustu bók sinni hafði hyllt og þakkað það, að nokkurn tíma varð maður úr honum. Ákæran gegn honum var aft- urkölluð, en næstu mánuðina var honum haldið á hæli til að venja hann af áfengi og öðrum eiturlyf jum. Svo kom hinn lang- þráði ósigur 1945. Fylkingar Rússa brutust inn að austan og flæddu að lokurn einnig yfir Mecklenburg. Þegar Rússar höfðu rutt embættismönnum nazista úr vegi, þurftu þeir nýja í þeirra stað til að skatt- pína hið sigraða land. Þeir gerðu Hans Fallada, sem nazist- ar höfðu lokað inni og yfirkom- inn var af eiturlyfjanautn, að borgarstjóra í smábænum Feld- berg. Þá voru þau hjónin skilin að lögum. Unga stúlkan frá Berlín var hins vegar orðin frú Fallada. Honum tókst að losa sig við borgarstjóraembættið og fluttist til Berlínar ásamt hinni nýju konu sinni. Þar var hann í hávegum hafður hjá hin- um nýju útgáfufélögum komm- únista. Þar skrifaði hann viða- miklar bækur eins og Jeder sterbt fúr sich álein, söguna um Otto Quangel, fátækan verkamann í Berlín, sem barð- ist ásamt konu sinni gegn Hitler. Þess á milli lagðist hann í ákafa eiturlyfjaneyzlu eða dvaldi á hressingar- hælum. Síðast er hann sat í fangelsi, hafði hann skrifað skáldsöguna Der Trinker, átak- anlega lýsingu á því, hvern- ig menn verða ofdrykkjumenn og hvernig það er að vera lokaður inni án vonar um frelsi að nýju. Sagt er, að hann hafi látið eftir sig safn af meira eða minna unnum handritum. Undir andlátið sagði hann við vin sinn, sem var einn af þeim fáu, er héldu tryggð við hann og heim- sóttu hann á hælið: „Bíddu bara, þangað til ég hef náð mér aftur, ég skal víst komast á réttan kjöl einu sinni enn. Ég hef stórar fyrirætlanir á prjón- unum.“ Þetta lánaðist honum ekki. Vandamál lífs síns leysti hann aldrei. Kvöldið 5. febr. 1947 um áttaleytið lá hann örendur í rúmi sínu á sjúkrahúsinu. Eng- inn hafði verið viðstaddur, er hann gaf upp andann. I. P. og S. J. þýddu. Xvö sjónarmið. 1. eiginkona: „Ekkert finnst mér eins ánægjulegt og að sjá manninn minn setjast í hægindastólinn sinn eftir kvöldmatinn og kveikja sér í vindli. Það er eitthvað svo heimilislegt. Og auk þess finnst mér ilmur af góðum vindli róa taugarnar." 2. eiginkona: „ÍÉg gef nú ekki svo mikið fyrir ilminn og taug- arnar, en mér þykir samt gott þegar maðurinn minn kveikir sér í vindli, þvi ef hann minnist á sparnað þá get ég bent honum á hvar eigi að byrja.“ — Nebelspalter.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.