Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 86

Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 86
S4 ÚRVAL að kólna og við það dróst hún saman eins og epli sem þornar undir hýðinu. Og eins og hýð- ið á eplinu, hrukkaðist skorpa jarðarinnar og dróst í felling- ar, myndaði fjöll. Síðan hafa skipzt á ofsalegir umbrotatím- ar þegar skorpa hennar lagaði sig eftir samdrættinum inni fyrir, og langir kyrrðartímar þegar óbilgjarnt regnið svarf fjallatindana, skolaði úr þeim steinefnin, risti í þau gjár og gjótur og bar svarfið til sjáv- ar. Þá varð landið aftur slétt og sviplaust — unz aftur hóf- ust umbrot í skorpunni og ný fjöll mynduðust. Fyrir meira en miljarð ár- um fæddust Lárentsíusarhæð- irnar í Austurkanada á ein- hverju mesta umbrota- og eld- gosatímabili í sögu jarðarinn- ar. Þá vall upp úr jörðinni bráðið hraun sem flæddi yfir fimm milljón ferkílómetra svæði umhverfis Hudsonflóann og þakti það 3000 metra þykku hraunlagi. Það er þar enn í dag — hinn mikli granítgrunn- ur undir austurhluta Kanada. Appalachíufjöllin meðfram austurströnd Bandaríkjanna urðu til fyrir 200 ármilljónum — á sínum tíma jafnhrikaleg og Alpafjöllin eru nú, en eru fyrir löngu sorfin þannig að rætur þeirra standa einar eftir. Við lifurn nú á byltinga- og sköpunartímabili nýrra fjalla. Öll hæstu fjöll jarðarinnar — Himalajafjöllin, Kiettafjöllin, Alparnir, Andesfjöllin — hafa orðið til á síðustu 60 ármilljón- unum. Yngstu stórfjöllin, Cas- cadefjöllin á vesturströnd Bandaríkjanna, risu úr hafi fvrir tæpum milljón árum við stórkostleg eldsumbrot sem víða má sjá merki um. Allt umhverfis Kyrrahafið, frá Al- aska til Austurindía er röð eldfjalla. Líkur benda til að Himalajafjöllin séu enn að stækka. Öll saga mannkynsins hefur gerzt á einu þessara stuttu æviskeiða í sögu jarð- arinnar þegar fjöllin marka ásjónu hennar með hrikaleik sínum. En við lifum jafnframt á ísöld. Að minnsta kosti fjórum sinnum síðan maðurinn kom fram á sjónarsviðið fyrir um milljón árum, hefur ísinn geng- ið fram og hörfað aftur. Nú lifum við eitt slíkt tímabil þegar ísinn er á undanhaldi og hófst það fyrir um 20000 ár- um. Enn er um tíundi hluti jarðarinnar undir ís. En það hefur greinilega mátt merkja undanhaldið undanfarin 200 ár. Fi'á gistihúsum í Sviss, sem reist voru með tilliti til fag- urrar jöklasýnar, sjást nú að- eins auð fjöll. Það er ætlun sérfróðra manna að halda muni áfram að hlýna fram til ársins 20000. Alvarlegustu afleiðingar þess ef mikið bráðnaði af ís- hettum heimsskautanna yrðu þær að yfirborð sjávarins mundi hækka um 30 metra eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.