Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 114

Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 114
112 tJRVAL Nýjung í meðferð og sölu mjólkur. Fyrir nokkru kom á mark- aðinn í Bandaríkjunum ,,þykk“ (concentrated) mjólk — mjólk sem tveir-þriðju hlutar vatns- ins hafa verið teknir úr. Hún er seld í pappaílátum og lítur út eins og rjómi. Ef tveim hlutum af vatni er bætt í hana, verður hún að öllu leyti eins og ,,pasteuríseruð“ nýmjólk. Eng- an bragðmun er unnt að greina á henni og nýmjólk. Nýjung þessi getur haft mikil áhrif á dreifingu og sölu mjólk- ur. Húsmóðir, sem kaupir þrjá lítra af mjólk, rogast heim með tvö kíló af vatni. Ef hún kaupir ,,þykka“ mjólk, losnar hún að mestu við þenna vatnsburð; mjólkin tekur þrisvar sinnum minna pláss í ísskápnum; af- greiðslustúlkumar í mjólkur- búðunum afgreiða þrefalt minna magn og umbúðakostnaður verður þrefalt minni. ,,Þykk“ mjólk var fyrst seld 200 f jölskyldum til reynslu. Að- spurðar eftir nokkrar vikur kváðust 96% þeirra ekki finna neinn mun á henni og nýmjólk. Tilraunir og fengin reynsla hafa leitt í ljós, að „þykk“ mjólk geymist að minnsta kosti helmingi lengur en nýmjólk í ísskáp. Meginástæðan er aukið mjólkursykurmagn. Um borð í flugvélamóðurskipi geymdist ein sending í 26 daga alveg ó- skemmd. Mörg heimili hafa tekið upp á því að nota ,,þykku“ mjólkina óblandaða eða í stað rjóma, því að hún er ódýrari og ekki eins fitandi. Margra ára tilraunir fóru fram áður en þessi nýjung gat komið á markað. Það er auð- velt að taka vatnið úr mjólkinni með því að láta það gufa upp við háan hita, eins og gert er þegar framleidd er niðursoðin mjólk, en við það breytist hinn náttúrlegi keimur mjólkurinnar. En ef lofti er dælt úr hitunar- geyminum, gufar vatnið upp við miklu lægri hita (suðumark vatns lækkar með lækkandi þrýstingi). Við eimun mjólkur- innar er loftþrýstingurinn læklc- aður svo mikið, að 48—60° á C. nægja til að eima burt vatnið, og sá hiti hefur engin áhrif á bragð mjólkurinnar. Verðið á „þykkri“ mjólk í eins lítra pappaílátum er sem stendur 6 centum (einni krónu) lægra en þrír lítrar eða jafn- gildi hennar af nýmjólk. Vinnslu- og dreifingarkostn- aður „þykkrar" mjólkur í eins lítra pappaílátum er sem stend- ur 2 centum (33 aurum) lægri á hvem lítra nýmjólkur en sami kostnaður við venjulega með- höndlun mjólkurinnar. Sparn- aðurinn er að sjálfsögðu einkum fólginn í minnkandi flutnings- og umbúðakostnaði. — Harland Manchester.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.