Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 47

Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 47
Transistorinn mun eiga eftir að valda gjörbyltingTX í fjarskiptiun. TRANSISTORINN: Nýjung í fjarskiptum. Grein úr „Science News Letter“, eftir Hariand Manchester. EF einhver fyndi upp ljósa- peru sem væri minni en strokleður á blýantsenda, sem aldrei brynni út, sem lækk- aði ljósakostnaðinn um 99%, sem ekki hitnaði og kasta mætti í steinvegg án þess hún brotn- aði, þá mundum við telja það stórkostlega uppfinningu. Þetta er einmitt það sem átt hefur sér stað með viðtækja- lampann og aðra skylda raf- eindalampa. Transistorinn, sem er örlítil þynna úr málminum germaníum, mörkuð hárfínum þráðum, hefur nú verið tekinn í notkun eftir sjö ára tilraunir í rannsóknarstofum Bell síma- félagsins í Bandaríkjunum, og hann er af öllum dómbærum vísindamönnum talinn mesta framför í ,,samgöngum“ síðan De Forest fann upp viðtækja- lampann fyrir 46 árum. Þessi „könguló", sem er svo lítil að hægt er að halda á hundrað í annarri hendinni, notar miklu minni orku og er rnargfalt öruggari og endingar- betri en viðtækjalampinn. Transistorinn opnar nýja, geysimikla möguleika á sviði útvarps, sjónvarps, radars, f jar- stýrðra flugskeyta og almennr- ar flugtækni. Hinn gamli kunningi okkar viðtækjalampinn — kjarninn í öilum rafeindaiðnaði 20. aldar- innar — er í. rauninni ljósa- pera í æðra veldi. Þegar Edison uppgötvaði að hinn glóandi þráður í Ijósaperunni „sauð úr sér“ rafeindir, kom hann fyrir tilfæringu inni í perunni til þes3 að grípa þessar lausu rafeindir og korna á stöðugum straumi. Því næst fann Lee De Forest aðferð til að leiða inn í peruna daufar útvarpsöldur úr loftneti; þessar öldur mörkuðu svip sinn í hinn miklu sterkari rafstraum sem tendraði peruna, og magn- aði með því móti hvísl útvarps- aldnanna margfalt. Síðan De Forest gerði uppfinningu sína hafa verið gerðar margar og miklar endurbætur á viðtæka- lampanum og öðrum rafeinda- lömpum, en enn loðir við þau sami gallinn og Ijósaperuna: hitinn veldur því að þeir brenna út fyrr eða síðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.