Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 75

Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 75
OPINN HUGUR. TJr „New Statesman and Nation", eftir John C. Polanyi. MaÐUR sem ég þekkti einu sinni ihugaði alla hluti algerlega opnum huga, því að honum var fullljóst, að það eru tvær hliðar á hverju máli. En dag nokkurn varð honum ljóst, að hugur hans var ekki opinn gagnvart þeirri spurningu, hvort tvær séu hliðar á hverju máli. Hann bar þetta undir heimspeking staðarins og fékk það ráð að hugsa sér, að þrjár séu hliðar á hverju máli. Og nú hafði honum aftur hlotnazt dásamlega opinn hugur um stundarsakir. Unz honum varð ljóst, að þrjár eru hliðar á hverju máli, þrjár eru hliðar á hverju máli. Þá fór hann á kreik, þessi maður sem ég þekkti einu sinni, og ráðfærði sig við þjóðfélags- fræðing staðarins, sem sagði honum frá tilraun til þess að ákveða hve margar hliðar eru á hverju máli að meðaltali. Urtakshópur mála, eins og þau ganga og gerast, var lagður fyrir úrtakshóp af fólki, eins og það gerist og gengur, en síðan var, til frekari fullvissu, ef þið skiljið hvað ég á við, tilrauninni hagað þannig að engin mál voru lögð fyrir þennan úrtakshóp af fólki, og þessi úrtakshópur málanna er lagður fyrir ekkert fólk, og að lokum — til þess að öryggið nálgaðist fullkomnun — var tilrauninni breytt þannig, að engin mál voru lögð fyrir ekkert fólk. Þetta er nú að vísu orðið svo fræðilegt og flókið, sagði þjóðfélgsfræðingurinn, að það er ekki hægt að ætlast til þess að þér skiljið það. Vinur minn, maðurinn sem ég þekkti og hef verið að segja ykkur frá, var býsna ánægður, einkum féll honum vel að ekki skyldi vera hægt að krefjast skilnings: Því að það sem maður skilur ekki, því er hægt að treysta. Svo að hann hafðist ekki að, en beið eftir niðurstöðunum nokkurn tima, alllangan tíma. En mann svengir að standa lengi í opnum huga, [biðsal svo að hann skrapp inn í hressingar- og hitti þar skáld staðarins [skála sem sagði honum a ■ b. — a að engin málefni geta verið til og engar spurningar, vegna þess að engin svör eru til. Og að hvert lauf sem fellur til jarðar á haustin er spuming og málefni í senn. Og hvert lauf hefur tvær hliðar,. en er þó ekki neitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.