Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 82

Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 82
Þegar jörðin fœddist. Grein úr „Life“, eftir Lincoln Barnett. Ar STUNDUM þegar maður- inn hefur stirndan himin yfir sér, ef til vill á hafi úti, eða úti á víðavangi, sækja á hann spurningar um heiminn. Hvernig var jörðin sköpuð? Hvenær varð hún til? Hvaða örlög bíða hennar? Hugmyndin um alheim án upphafs og endis er út í blá- inn. Maðurinn hefur ætíð gert ráð fyrir sköpun. Máttug eru upphafsorð sköpunarsögunnar í biblíunni: „I upphafi skapaöi Guð himin og jörö. En jörö- in var þá auö og tóm, og myrk- ur grúföi yfir djúpinu og Guös andi sveif yfir vötnunum . . .“ Lengst af sögu sinnar hefur maðurinn gert ráð fyrir að jörðin væri lítið eldri en hann sjálfur. Það eru ekki meira en 300 ár síðan Ussher erkibisk- up á frlandi kunngjörði, að rannsóknir hans á ritningunni hefðu sannað að sköpunin hafi átt sér stað klukkan 9 árdegis hinn 26. október 4004 f. Kr. í meira en öld eftir þetta var það talin villutrú að trúa því að sköpunin hafi orðið fyrr. En fyrir starf nokkurra brautryðjenda varð í byrjun 19. aldar til ný vísindagrein: jarðfræðin. Með því að róta í jarð- og berglögum uppgötvuðu þeir að hvert lag hafði sína sérstöku tegundir jurta- og dýraleifa. Þeir tóku að fá óljós- an grun um fjarlæg jarðsögu- tímabil, sem hvert um sig báru svip sérstæðs loftslags, lands- lags og lífs. Hvernig var öðru- vísi hægt að skýra hvalbeina- fundi uppi í hæðum Vermont- fylkis, sjávardýraleifar á slétt- um Kansasfylkis, pálmatré í Englandi og jökulruðning í Brasilíu? Svo kom hið mikla verk Darwins um þróunarkenn- inguna árið 1858 og færði mönnum í hendur samhangandi tímatalskerfi: tímatal stein- gervinganna þokaði sköpunar- tímanum aftur um milljónir ára. En það var þó ekki fyrr en eftir fund hinna geislavirku efna, um síðustu aldamót að hægt var að ákvarða aldur jarðarinnar af nokkurri ná- kvæmni. Geislavirk frumefni — úraníum, thóríum og radíum eyðast með jöfnum hraða,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.