Úrval - 01.05.1953, Page 89

Úrval - 01.05.1953, Page 89
ÁHRIF LOFTSLAGSINS Á MENNINA 8T er því augljóst mál að mikið veltur á að líkaminn geti losnað við þennan úrgangshita með hægu móti. Skyndilegri breytingu á loft- hita eða hitamyndun í líkam- anum er svarað með örari eða tregari blóðrás til húðarinnar og með starfsemi svitakirtl- anna. En langvarandi hiti eða kuldi, t. d. vikum eða mánuðum sarnan, veldur varanlegri breyt- ingu á starfsemi líkamans. Við langvarandi erfiðleika á að losna við úrgangshita verð- ur bruninn í líkamanum hæg- ari og öll líkamleg og andleg starfsemi tregari. Sumir lokuðu kirtlanna, sem hafa áhrif á brunann, draga úr starfsemi sinni, leggjast í einskonardvala. Hæfilegt hitatap líkamans hef- ur gagnstæð áhrif — örvar vöxt, þroska og alla líffæra- starfsemi. Búpeningur sýnir einnig merki um seinan þroska þar sem erfið- leikar eru á hitatapi. í norðan- verðum Bandaríkjunum (lowa og Illinois) tekur 12—15 mán- uði að ala naut upp í hæfilega frálagsþyngd (1000 pund), 2'/> —3 ár í Suðurríkjunum og 4—5 ár í Panama í Miðameríku. Þar suður frá verða nautin ekki þyngri, en í Iowa og Illinois geta þau orðið allt að helmingi þyngri. Sama máli gegnir um svínin. Þau eru 15 mánuði að ná 200 punda frálagsþyngd í Panama, en aðeins 6—7 mánuði í Iowa. Böm koraast nú á unglings- skeiðið einu til tveim árum fyrr en fyrir tveim kynslóðum. Þetta eru niðurstöður af rannsóknum á þroska barna sem Harold E. Jones, forstjóri Barnavelferðarstofnunar Kaliforníuháskóla hefur unnið að. Jones prófessor kveðst hafa leitað viða fanga til rannsókna sinna og fann hann allsstaöar dæmi um lækkandi kynþroskaald- ur. Skýrslur um aldur amerískra og evrópskra stúlkubarna á kyn- þroskaskeiði frá 1870 til 1930 sýna lækkun úr 16 og 15 árum í 13 ár að meðaltali. Nýjustu skýrslur benda til enn lægri kynþroska- aldurs. Samskonar tölur fyrir drengi sýna lækkun úr 15 til 16 árum fyrir aldamót niður í 14 ár á tveim síðustu áratugum. Jones prófessor segir einnig í skýrslu sinni, að hin útbreidda skoðun um skjótan þroska barna i hitabeltislöndunum eigi ekki við rök að styðjast. Hann bar saman meðalkynþroskaaldur stúlkna í Kaliforníu annarsvegar og Brazi- líu, Perú, Panama og Filippseyj- um hinsvegar og komst að þeirri niðurstöðu, að meðalkynþroska- aldujr kaliforníustúlknanna væri 13,1 ár, en i hinum löndunum einu til tveim árum hærri. Tilraunir á dýrum hafa sýnt, að tilbúið hitabeltisloftslag sem torveldar hitatap dregur mjög úr frjósemi dýranna, getur jafn- vel alveg komið í veg fyrir getnað. Hagskýrslur sýna að á Flór- ída, sem er syðst í tempraða beltinu, eru barngetnaðir 30% færri sumarmánuðina en aðra tíma árs. En í Maine, nyrzt í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.