Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 81

Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 81
UM ORSAKIR OG AFLEIÐINGAR OFFITU 79 ar orku. Hvernig stendur þá á því að sumt magurt fólk virð- ist geta borðað takmarkalaust, en aðrir fitna þótt þeir virðist borða lítið? Oft er spumingin án efa röng, feitt fólk borðar vissulega ekki lítið, en það ger- ir sér ekki ljóst hve mikið það lætur ofan í sig þegar allir aukabitar era taldir með. Nokkrir sykurmolar í kaffi- bolla, svolítil smjörklíp með kartöflunum, örlítil tertusneið: þetta virðist svo lítið, en geym- ir þó fleiri hitaeiningar en stór skammtur af grænmeti eða mögru kjöti. Auk þess þarf erfiðismaður meiri næringu en sá sem vinnur létt störf. Tök- um dæmi af húsmóður sem gift er erfiðismanni. Henni finnst hún borða miklu minna en mað- urinn, en samt er hún alltaf að fitna. Sjálfsagt borðar hún eitt- hvað minna, en hún gætir þess ekki að næringarþörf hennar er að öllum líkindum aðeins helm- ingur af næringarþörf manns- ins. En ef svo slysalega vildi nú til að maðurinn fótbryti sig og yrði að sitja aðgerðarlaus heima í nokkrar vikur, þá mundi hann að öllum líkindum borða jafnmikið og áður —- af gömlum vana — og þyngjast um 10 kíló á einum mánuði. Það er ekki aðeins vinnan sem stjórnar því hve ör brennslan í líkamanum er. Fólk hefur mis- jafnlega mikið um sig í daglegu lífi. Einn er á sífelldum þönum, annar neytir sérhvers tækifæris til að setjast í hægindastól og láta fara vel um sig. Augljóst er að sá fyrrnefndi hlýtur að brenna næringu sinni örar en hinn. 1 þessum einföldu stað- reyndum er leyndardómurinn fólginn, en menn hliðra sér hjá að fylgjast með sjálfum sér af þeirri gaumgæfni sem þarf til að sannreyna þetta. I stað þess halda menn dauðahaldi í trúna á óeðlilega kirtlastarfsemi, röng efnaskipti o. s. frv. til að smeygja sjálfum sér undan allri ábyrgð á því hvernig komið er., Hugsanlegt er að í framtíð- inni lærum við að hafa bein áhrif á saðningsmiðstöðina í heilanum með áhrifaríkari lyfj- um en nú eru til, og þá verður lækning offitunnar hlutverk lyf- læknisfræðinnar. En ólíklegt tel ég að svo verði, því siðir, venjur og sálarástand hafa djúptæk áhrif á átsiði okkar og matar- lyst. Sem stendur, að minnsta kosti, er sjálfsagi giftudrjúg- asta ráðið til að koma í veg fyr- ir eða lækna offitu. Mestu máli skiptir að fylgja nokkrum ein- földum mataræðisreglum: forð- ast sykur, fitu og kornmat, hætta að borða þegar maður er ekki lengur svangur, og haga yfirleitt átinu eftir næringar- þörfinni, en það er auðvelt með aðstoð vogarinnar. Það er nauð- synlegt fyrir alla sem eru of feitir að byrja að feta þann veg sem liggur til bættrar heilsu, og lengra lífs — og það er engin skemmrileið að því marki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.