Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 40

Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 40
138 ÚRVAL, ar stúlkur, verður aldrei neitt úr neinu. Hann lætur sér alveg á sama stunda um útlit sitt. Buxurnar eru ópressaðar, hálsbindið hang- ir eins og pylsa um hálsinn, skómir eru óburstaðir, sorgar- rendur undir nöglunum og frá honum leggur sífellt ramma svitalykt. Oft er hann órakaður. Honum er að vísu Ijóst, að hann mundi komast betur áfram í lífinu, ef hann væri hirðusamari um útlit sitt, en hann fær sig ekki til að bæta ráð sitt. Herbert er ekki ljóst sam- bandið milli hirðuleysis síns og afskiptaleysis kvenfólksins. Hann mundi bregðast reiður við beirri staðhæfingu, að hann sé hræddur við að bindast kven- manni, og að hirðuleysið sé dul- vituð vörn hans gegn öllu því er leitt gæti til náins kunnings- skapar og hjónabands. Oft á tíðum hafa svona menn alizt upp við kulda, eða jafnvel óbeit, af hendi móður sinnar. Óafvitandi búast þeir við og ótt- ast svipaða framkomu hjá öll- um öðrum konum. Af því leiðir að Herbert býr sér til einskon- ar ,,fimmáraáætlun“ sem einmitt kallar f ram þá kuldalegu afstöðu sem hann óttast. Sú reynsla sem hann fékk af fyrstu og þýðing- armestu konunni í lífi sínu var svo sár, að hann forðast óafvit- andi að lenda í því sama aftur. Það er furðuleg staðreynd, að margir virðast vinna gegn ósk- um sjálfs sín. Rut R. er 24 ára gömul, ógift og býr hjá foreldrum sínum. Hún er óhamingjusöm og óánægð með lífið. Hún hefur sakleysis- legt og búlduleitt ungmeyjar- andlit og er blíð og ástúðleg í framkomu, en samt er hún sann- færð um að hún sé útlits eins og fuglahræða. Hana skortir al- veg þann þokka, sem karlmenn laðast að, segir hún, enginn læt- ur sig dreyma um að kvænast henni, hún er ljót og fráhrind- andi. Hún veit vel, að ef hún borðaði aðeins svolítið skynsam- legar, myndi hún léttast. En henni er því miður algerlega of- vaxið að gera nokkuð það sem gæti orðið til að gera hana meira aðlaðandi. Einu sinni á ári gríp- ur hún til þess í örvæntingu sinni að svelta sig, og léttist þá um 10—15 kg, en undir eins og hún verður f yrir nokkru mót- læti, leitar hún huggunar í súkkulaði og sælgæti. Geðlæknar fullyrða að konur eins og Rut noti sælgæti sem uppbót fyrir ást. Þær lifa í þeirri föstu sannfæringu, að enginn geti orðið ástfanginn af þeim. Sú lausn, sem ástin mundi færa þeim, er í augum þeirra eins og óyfirstíganleg gjá, þó að eðli þeirra dragi þær stöðugt að þeirri gjá. Góður matur getur komið þar sem uppbót, en það eru líka til annarskonar upp- bætur. Það kemur t. d. stundum fyrir að konur leita uppbótar á vonbrigðum í kynlífi sínu með því að vera sífellt að láta snyrta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.