Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 11

Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 11
HANS FALLAÐA 3 flykkjast undir merki þeirrar stefnu, er lofar þeirn atvinnu, framtíð og örýggi. # Áður en lengra er haldið, ætla ég að skjóta hér að nokkr- um orðum um þær vinnuað- ferðir, er Hans Fallada hafði tamið sér. Ritstörf voru fyrir honum orðin að kerfisbundinni ofreynslu. Hann knúði sig dag- lega til þess að fara fram úr vissri áætlun, vandi sig á að tæma sig meir og meir að kröftum, þar til hið dásamlega við sköpunarstarfið breyttist i hræðilegt þrældómsok: hann varð gripinn þeirri meinlegu þráhyggju að fara stöðugt fram úr sínum fyrri afköstum. Sem dæmi má nefna, að haustið 1944 skrifaði hann ofdrykkjumannssöguna Der Trinker, 320 síður á 17 sólar- hring-um, og tveimur árum seinna Jeder sterbt fúr sich alein, 575 síður á 25 sólarhring- um. Það er ekki hægt að finna neina skýringu á þessu, ef ekki er tekin hliðsjón af því, að Fallada hafði reynt að finna tilgang með lífinu á fölskum forsendum. Hann hafði viður- kennt hið yfirborðslega mat almennings á sjálfum honum' í stað þess að kryfja til mergj- ar hin raunverulegu vandamál sín, með öðrum orðum varpa ljósi yfir fortíð sína fram að þeim tíma, er hann komst und- ir manna hendur. 1 stað þess að grundvalla trú sína á lífið á sjálfsþekkingu, lét hann sér vinsældir bóka sinna nægja sem sönnun þess, að hann væri ekki lengur úrhrak mannfé- lagsins. Hann kúgaði sjálfan sig. Líkt og einræðisherra verður stöðugt að sýnast vaxa að völdum, þannig verður rit- höfundur, sem haldinn er ástríðu Fallada að sanna með þessum fölsku meðmælum, að hann sé maður með mönnum. Hann krefst þess að verða vinsælli með hverri bók. Það varð Fallada ekki, eða réttara sagt honum fannst hann ekki verða það. En kannski var sannleikurinn sá að hann fann, að eitthvað var bogið við þetta allt saman. Fyrir skáldsöguna „Ifacken- dahl gefst aldrei upp“ hafa sumir sakað hann um samúð með nazistum. Þetta er rangt. Vinur hans, sem ég gat um áður, hefur skýrt frá því, að Fallada var aldrei um vald- hafana gefið, hverjir svo sem þeir voru. I rauninni var sam- komulagið við nazistastjórnina aldrei gott. Margir hafa furð- að sig á því, hversvegna hann fór ekki úr landi, eins og aðr- ir einlægir andstæðingar naz- ista. Skýringin á þessu er, samkvæmt því, sem ég hef heyrt, að minnsta kosti að nokkru leyti sú, að hver sá Þjóðverji, sem bað um vega- bréf, varð m. a. að svara þeirri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.