Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 23

Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 23
ÞEGAR LlFIÐ HANGIR 1 ÞRÆÐI 21 hlutverki og egg sem stungið er í sokk þegar staglað er í hann. Æðaendunum er smeygí upp á sykurpípuna og þeir saumaðir saman. Sykurpípan verður eftir í æðinni en leysist smámsaman upp. Skurðaðgerðir sem engan hefði dreymt um að gera fyrir þrern til fjórum áratugum eru nú daglegir viðburðir í flestum sjúkrahúsum. Endurbætur á þráðum og nálum — og aukin leikni í meðferð þeirra — hafa stuðlað að þessum miklu fram- förum. Saumaskapur list- fengra kvenna er vissulega fagur og heillandi, en hann er þó naumast jafnörlagaþrung- inn og nálspor skurðlæknisins ■— þar sem lífið hangir stund- um á þræði. <ns ★ oa Gullhamrar. Belgíski stjómmálamaðurinn Paul-Henri Spaak, sem var fyrsti forseti Sameinuðu þjóðanna, var fyrir nokkru á fyrirlestraferð um Bandaríkin. Eftir einn fyrirlesturinn kom til hans kona. ,,Ó, herra Spaak!“ sagði hún í hrifningu, „þér eruð dásamlegur! Þér lík- ist Winston Churchill í útliti og talið eins og Charles Boyer!“ „Frú mín góð,“ sagði Spaak, „ég hefði nú heldur kosið að líkjast Charles Boyer í útliti og tala eins og V/inston Churchill." — Reader’s Digest. Ráð sem dugði. Það er þreytandi og leiðinlegt að aka yfir hinar endalausu eyðisléttur suðvesturríkja Bandaríkjanna. Tilbreytingarleysið er sálardrepandi, og kúrekar á þessum slóðum sem eiga tíðar ferðir um slétturnar, gerðu sér það til afþreyingar að skjóta með skammbyssum sínum á vegaskiltin sem þar eru meðfram vegum. Þessi skemmdarverk voru orðin svo algeng, að endui'- nýjun skiltanna kostaði tugi þúsunda dollara á ári. Loks tók vegamálastjórnin til sinna ráða. Það sá ég þegar ég ók gegnum Nevadaríki sunnanvert nýlega. Neðan í hvert vegaskilti hafði verið hengd skotskífa og stóð á henni: „Hlíf- ið vegaskiltunum". Voru skífurnar með ótal skotgötum, en vegaskiltin voru heil og óskemmd. D. W. Nobles í „Reader’s Digest".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.