Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 18

Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 18
26 CTRVAL ar fimleikamaðurinn teygði út handleggina og fæturna þá dró úr snúningshraðanum, en ef hann klemmdi saman fætuma og hendurnar niður með síðun- um, þá tók hann að snúast hrað- ar. Hann hafði minnkað tregðu- vægi (tröghetsmoment) sitt, eins og eðlisfræðingarnir myndu kalla það; meira af þyngd hans eða efnismagni (massa) varnær þeirri línu sem hann snerist um heldur en þegar handleggir. og fætur var útrétt. Sama máli gegnir um jörðina og möndul hennar. Ef vér gæt- um allt í einu flutt eðlisþyngstu hluta jarðarinnar úr miðju hennar og út á yfirborðið við miðbaug, þá myndi snúnings- hraðinn minnka. Ef vér gætum safnað öllu vatni úthafanna í tvær ísblakkir við heimsskaut- in, þá mundi sólarhringurinn styttast drjúgum. Straumar og tilflutningar í andrúmsloftinu hafa sömu áhrif þótt þeirra gæti að sjálfsögðu margfalt minna vegna þess hve loftið er létt. En þrátt fyrir alla þekkingu vora vitum vér svo lítið um hvernig hin glóandi eðja í iðrum jarðar streymir og byltist und- ir jarðskorpunni, hvemig hið mikla vatnsmagn úthafanna breytist frá miðbaug til heims- skauts, og hvernig ósýnilegir straumar flytja hin efri loftlög gufuhvolfsins langar leiðir, að vér verðum að leita allsstaðar til að afla oss þekkingar á jörð- inni. Kannski er hana að finna í hinum síkviku litbrigðum tunglmyrkvans, eða í snar- kringlusnúningi jarðarinnar, sem leggur einn þúsundasta hluta sekúndunnar við annan á árþúsundum og tekur þá aftur á árhundruðum, sem eykur hraða sinn á vorin, en svo lítið að kvartsúrið getur tæpast mælt það. Það minnir oss á hinn forna hugsuð sem sagði að enginn gæti vaðið tvisvar út í sama fljótið: þegar hann veður út í það öðra sinni er það ekki lengur sama fljótið. Og skyldi ekki Herakleit gamli verða undrandi ef hann risi upp úr gröf sinni og heyrði um uppgötvanir afkomenda sinna? Eins og straumur tím- ans geti breytt hraða sínum? Hvort svo er í raun og vera mun- um vér naumast nokkurn tíma fá að vita. En þangað til meinar oss væntanlega enginn að trúa því að sá tími sem vísindin gefa oss í dag, sá tími sem sveiflur kristallanna og sameindanna sýna, sé óskeikull. Nýtízku heimili: Staður þar sem öllu er stjórnað með straum- rofum nema börnunum. __ English Digest.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.