Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 28

Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 28
26 ÚRVAL körfu á þilfarinu. Þessi meðferð er fuglinum mjög á móti skapi og hann verst af öllum kröftum, honum er illa við að láta enda- steypa sér þannig og svifta sig veiðinni, og þegar formaðurinn sleppti honum réðst hann heift- arlega á hann, hjó til hans með gogginum og gargaði af reiði. Gamla manninum tókst þó á- vallt að víkja sér undan árás- inni af fimi er sýnilega spratt af langri æfingu. Þessi „tæm- ing“ fuglsins tekur annars ör- stutta stund, og eru þar við- höfð snör og fumlaus handtök. Strax á eftir er fuglinn settur á vatnið á ný til að veiða meira, en nýr fugl dreginn að bátnum og eins farið að við hann. Eg skoðaði með áhuga þessa fyrstu fiska, sem veiddust. Þeir sprikluðu ákaft á körfubotnin- um. Þetta var silungstegund, sem í Japan er kölluð aju, með- alstærðin var 12—15 sm. (svip- uð stærð og murtan í Þingvalla- vatni. - Þýð.). Þeir virtust ekki kramdir eða meiddir eftirveruna í kokinu á skörfunum, en lítið líf var með sumum þeirra. Ég veitti því eftirtekt, að fuglarnir forðuðust að kingja fiskinum með sporðinn á undan; þegar þeir gripu fisk á sporðinum, köstuðu þeir honum upp í loftið og gripu hann fimlega í ginið með hausinn á undan. Er ég spurði gamla manninn um á- stæðuna fyrir þessu, yppti hann öxlum og gat þess til, að ef til vill teldi fuglinn, að fiskarnir hefðu minni möguleika til und ankomu á þann hátt. Eftir að við höfðum verið að veiðum á annan klukkutíma, gaf formaðurinn merki um að hætta, með því að draga fugl- ana einn í senn að bátnum og losa bandið af hálsi þeirra. Hann losaði samt ekki bandið af Ichi og sagði mér brátt á- stæðuna fyrir þessu: „Kannski þú viljir reyna að fiska með IcM.“ Mér datt í hug, af þvi hvernig karlinn sagði þetta, að hann byggist við góðri skemmt- un á minn kostnað. Ég tók í bandið, sem bundið var um háls fuglsins, og setti fokreiðan fuglinn á vatnið; hann vildi bersýnilega ekki fiska meðan hinir fuglarnir nytu hvíldar. Af þessari ástæðu og svo hinu, að skarfarnir taka því illa, að ókunnugir menn hafi afskipti af þeim, bjóst ég ekki við neinu góðu. Þetta brást heldur ekki! Undir eins og skarfsskömmin var komin á flot, byrjaði hann á „strákapörum“ sínum. Hann kafaði, buslaði, skvetti og gargaði af þrjózku og gerði allt sem hann gat upphugsað annað en að veiða fisk. Við og við, til að stríða mér, greip hann smá- murtu og gleypti hana af græðgi, en stærri fiskinn, sem hann vissi að hann átti að veiða, lét hann alveg í friði! Ég fylltist gremju, en for- maðurinn og hásetarnir skemmtu sér prýðilega. Ég sá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.