Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 110

Úrval - 01.05.1953, Blaðsíða 110
108 TJRVAL í leit sinni að okkur. Heimska Scotland Yard skapaði okkur þannig hina mestu hættu. Um nýárið ókum við suður til þess að sækja steininn. Þessi seinni leiðangur getur ef til vill kallazt fífldjarfur, eins og á stóð, þar sem eftirlit lögregl- vmnar var þá í algleymingi. Síð- astliðna fimm daga höfðu allar bifreiðir verið stöðvaðar á landamærunum, en því varð ekki haldið áfram endalaust, og ég bjóst við að landamærin yrðu opnuð á ný eftir nokkra daga. Ég hafði það á tilfinningunni, að ég myndi verða handtekinn áður en langt um liði, og ég vildi bjarga steininum, áður en það kæmi fyrir. Vinir okkar héldu því fram, að óviturlegt væri að sömu mennirnir og höfðu verið í Lon- don um jólin, færu aftur í þenn- an leiðangur, þar sem lögreglan væri allsstaðar að leita okkar. En ég sat við minn keip. Og Alan kom líka, því að faðir hans átti bílinn, sem við ætluðum að nota til fararinnar. Félagar okk- ar voru þeir Neil og kunningi hans, John Josselyn. Við lögð- um upp að nóttu til, ailir í bezta skapi. Ég fór að velta því fyrir mér, hvar öruggast væri að geyma steininn í bílnum. Ef lögreglan stöðvaði okkur, langaði mig að minnsta kosti til að reyna að leika á hana. Ég athugaði bíl- inn og uppgötvaði þá, að hægt var að losa framsætið og setja steininn í staðinn. Að vísu yrði steinninn ekki sem þægilegast sæti, en ef ábreiða væri breidd yfir hann og frakki yfir hné far- þegans, myndi hann ekki sjást, meðan dyrnar væru lokaðar. Klukkan átta næsta kvöld ók- um við frá London í áttina til Rochester. Það var sama sem engin umferð á veginum. Við Alan fórum brátt að kannast við okkur, og áður en langt um leið vorum við komnir á staðinn, þar sem steinninn var falinn. En þar stóð nú þyrping af Tataravögn- um og tvö bál loguðu glatt. Þetta var ótrúleg tilviljun, en svona var það nú samt. Tatar- amir höfðu valið sér næturstað einmitt þar sem steinninn var falinn. Við höfðum ekið yfir 700 kílómetra veg til einskis. Steins- ins var svo vel gætt, að það var ekki öruggari vörður um hann í Westminster Abbey. Ég stöðvaði bílinn í um 200 metra fjarlægð og gekk síðan til Tatarabúðanna. Þetta voru raunar tvær vagna- lestir. Við gengum til bálsins sem nær var. Þar lágu gömul Tatarahjón upp við grindverkið og teygðu fætur að bálinu. Mað- urinn hefði getað rétt höndina gegnum grindurnar og snert steininn. „Megurn við ylja okkur við eldinn?“ spurði Neil. Konan bauð okkur það með brosi. Við sátum þögul góða stund, en þá tók Neil til máls. Hann fór að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.