Úrval - 01.05.1953, Side 88

Úrval - 01.05.1953, Side 88
Loftalagið hefnr mikil áhrif á iíffærastarfsemi og þroska bæSi manna og dýra. Áhrif loftslagsins á mennina* Grein úr „Science“, eftir dr. phil. Olarence A. Mills. ÍJELMINGUR mannkynsins 1. lifir árið um kring í röku og heitu loftslagi, sem dregur úr lífsþrótti fólksins. Börnin vaxa hægt, ná seint þroska og hafa yfirleitt ófullkomna líkamsbyggingu. Viðkoman er að vísu mikil, vegna skorts á hömlum, en andvanafæðingar eru tíðar, ungbarnadauði mik- ill og farsóttir skæðar og held- ur það f jölguninni í skef jum. Stúlkur byrja þar að fá tíðir einu og hálfu til tveim árum síðar en í kaldari löndum og frjósemi þeirra er minni. Hin ævaforna bábilja, að æskan taki fyrr út þroska í hitabeltislöndun- um en í tempruðu löndunum ætti fyrir löngu að vera útdauð — sennilega er hún 20 000 ára gömul arfleifð frá ísöldinni, þegar hagstæðasta loftslagið fyrir manninn var þar sem hita- beltið er nú. Jafnvel fyrir tvö þúsund ár- um boðaði gríski læknirinn Hippókrates þessa kenningu, þó að grískar stúlkur væru þá jafn bráðþroska og stúlkur í miðjum Bandaríkjunum (kringum 40° n.br.) eru nú. Síðan hefur hitinn á jörðinni hækkað það mikið, að grískar stúlkur taka nú tveim árum seinna út þroska en á dög- urn Hippókratesar. Mannslíkaminn er aflvél sem starfar aðeins fyrir það að frumur hans gefa frá sér orku við bruna fæðunnar sem þær taka til sín. Orkunýting manns- ins er 20—25%. Fyrir hverja orkueiningu, er líkaminn hag- nýtir sem vinnu, verður hann að losa sig við þrjár til fjórar einingar sem úrgangshita. Það glóandi iofttegundir, sem þeytt- ust frá sólinni með 3.000.000 km hraða á klukkustund, sleikja jörðina með eldtungum sínum, bræða fjöllin og tendra loftið í bál. Endalokunum verð- ur bezt lýst með tilvitnun í Opinberunarbókina: „Og fjórði engillinn helti úr sinni skál yfir sólina . . . Og mennirnir stiknu'öu í ofurlvita . . . Og borgir þjóðanna hrundu . . . Og allar eyjar hurfu og fjöll- in voru ekki lengur til . . .“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.